
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN LÆTUR TIL SKARAR SKRÍÐA
13.03.2008
Fregnir berast nú um að einkavæðingardeild Sjálfstæðisflokksins sé nú að hrinda af stað stórsókn í heilbrigðiskerfinu með víðtækum kerfisbreytingum og jafnvel hreinsunum.