Fara í efni

Greinasafn

Júní 2008

PÓLITÍK EÐA ÞJÓNUSTULUND Á LANDSPÍTALA?

Í dag boðaði Guðlaugur Þór þórðarson, heilbrigðisráðherra, starfsfólk Landspítalans til fundar í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðisflokksins.
STYRMIR AF MORGUNBLAÐSVAKTINNI

STYRMIR AF MORGUNBLAÐSVAKTINNI

Styrmir Gunnarsson er ekki lengur ritstjóri Morgunblaðsins. Hann hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir. Skrítið, kornungur maðurinn.  Þegar Styrmir kvaddi flutti hann athyglisverða ræðu.

ELDHÚSRÆÐAN Á ALÞINGI

Sæll Ögmundur.... Ég las pistla Guðrúnar og Hreins á vefsíðu þinni, báðum sem ég er fullkomlega sammála.. Eldhúsræðu þinni á Alþingi verður ekki of mikið hól gefið.
HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI RÁÐIÐ HEILT?

Þeir félagar Guðlaugur þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, eiga sér draum.
TVÍSKINNUNGUR

TVÍSKINNUNGUR "HERLAUSRAR" ÞJÓÐAR

Íslenskur utanríkisráherra lét á sínum tíma svo um mælt að hann þakkaði sínum sæla fyrir að hér væri ekki her því þá þyrfti hann að senda íslensk ungmenni í stríð.
GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

GUÐLAUGUR ÞÓR AUGLÝSIR

Í gær birtist auglýsing í Morgunblaðinu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Auglýst er starf forstjóra „sjúkratryggingastofnunar." Þessi stofnun er ekki til.