Fara í efni

Greinasafn

2008

MÆLIR MEÐ NORÐLENSKUM UPPLESURUM

Sæll Ögmundur. Það er stundum gott að hlæja í öllu krepputalinu. Ég var að skrá á bloggið mitt nýja sögu sem sýnir hvað hysterían getur blindað alla skynsemi hjá manni.

ÞANNIG LEYSIST KREPPAN

Nú þarf að gera nýja þjóðarsátt. Sátt milli fjármagnseigenda og skuldara. Sátt milli ríkis og atvinnulífs. Sátt milli atvinnurekenda og almennings.
KRAFAN ER LÝÐRÆÐI

KRAFAN ER LÝÐRÆÐI

Birtist í DV 03.12.08.. Það sem öðru fremur einkennir fjöldafundi sem efnt er til þessa dagana er krafan um lýðræði.

UM RÖGGSEMI OG SKORT Á HENNI

Sæll Ögmundur.. Það vakti sérstaka athygli mína, frétt á mbl.is, þar sem fram kemur að Steingrímur J. tók upp á Evrópuróðsþinginu, beitingu Breta á hryðjuverkalöggjöf gegn Landsbankanum í Bretlandi.
AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

AUÐVITAÐ KJÓSUM VIÐ UM EVRÓPUSAMBANDIÐ

Þegar okkur var þröngvað inn undir EES samninginn á fyrri hluta tíunda áratugarins reis upp mikil hreyfing sem krafðist þjóðaratkvæðagreiðslu.

EKKI RÉTTI TÍMINN FYRIR ESB-UMSÓKN

Lausnarorðið á Íslandi þessa dagana virðist fyrir mörgum vera aðeins eitt; Evran. Það á jafnt við seka og saklausa, þá fáu sem orsökuðu hrunið og hina mörgu sem eru fórnarlömbin.

HEFÐI ÁTT AÐ BYRJA AÐ NUDDA FYRR?

DV greindi frá því á dögunum að starfsmenn Fjármálaeftirlitsins hefðu fengið nudd í vinnunni í byrjun október, á þeim dögum þegar bankarnir hrundu hver á fætur öðrum.
DV

NIÐUR MEÐ VEXTINA!

Birtist í DV 18.11.08.. Fjármálakreppan bitnar augljóslega verst á tveimur hópum, annars vegar þeim sem missa vinnuna og hrapa niður á atvinnuleysisbætur og hins vegar skuldugum heimilum og fyrirtækjum.

ÖGMUND OG STEINGRÍM Á NÁMSKEIÐ

Sæll Ögmundur. Bið þig um birtingu á þessu bréfi á þinni heimasíðu fyrir aðra VG. Núna stend ég flokkslaus á krossgötum að íhuga hvar ég leiti skjóls og fylgdist því með utandagskrárumræðum á Alþingi í gær.

HVERS VEGNA BEITTU BRETAR HRUYÐJUVERKA-LÖGGJÖFINNI?

Ég var að fletta í lagasafni Alþingis um daginn til að athuga hvort bankahneykslið tæki ekki útfyrir allan þjófabálk, og rakst á eftirfarandi grein í almennum hegningalögum nr 19 frá 12 febrúar 1940.