Ekki Sigmund Davíð og Tryggva Þór takk! Það er hart að þurfa að lúffa fyrir gömlu nýlenduveldunum, en það væri enn harðara að hleypa þeim kumpánum Sigmundi og Tryggva upp á dekk.
Ég fylgdist með Jóhanni Haukssyni blaðamanni, í Silfri Egils sl. sunnudag. Hann var orðljótur í þinn garð eins og hann hefur verið í skrifum sínum að undanförnu.
Niðurskurður og aftur Niðurskurður er það nauðsynlegt? Nei,eða já en öðruvisi. Það sem slóg mig mest í síðustu viku var þegar umræðan snýst um að 500 manns verði sagt upp á Landspítalanum, þá staldrar maður við og fer að lesa.
Þegar ég sagði af mér embætti heilbrigðisráðherra stóð ég frammi fyrir því að samþykkja þann afarkost Breta og Hollendinga að Íslendingar féllu frá því að ásklija sér rétt til að véfengja, með öllu/eða að hluta til, réttmæti Icesave skuldbindinganna.
Sigmundur Davíð er í hópi nokkurra sem mér finnst hafa komið lang-sterkast fram gegn Evrópubandalaginu, gegn Icesave-nauðunginni og gjöreyðingarvaldinu IMF (AGS).