Fara í efni

Greinasafn

Janúar 2009

RÍKISSTJÓRNIN ER FRJÁLSHYGGJU-STJÓRN

Það er ömurlegt að sjá til ríkisstjórnarinnar núna sem endranær. Í kjölfar stórrar kollsteypu frjálshyggjunar á Íslandi er haldið áfram að einkavæða - starfsemi St.
FANN RÍKISSTJÓRNIN BAKDYR Á REYKJANESI?

FANN RÍKISSTJÓRNIN BAKDYR Á REYKJANESI?

Guðlaugur Þór þórðarson, sem starfar í umboði Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar að einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar, hefur sætt mikilli gagnrýni í þjóðfélaginu að undanförnu fyrir að innleiða ný gjöld og álögur á sjúklinga og fyrir markvissar tilraunir til að einkavæða heilbrigðisþjónustuna.
smugan

ICESAVE OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist á smugan.is 08.01.09.. Nú er myndin að skýrast. Annars vegar höfum við ríkisstjórn sem lyppast niður í samningum við erlenda lánadrottna og peningamenn en sýnir „einurð" í aðför  sinni að sjúkum og veikum.
Frettablaðið

HVERJA EINUSTU KRÓNU TIL BAKA

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.09.. Auðmenn Íslands sem gert hafa þjóðina nánast gjaldþrota eru sjálfir ekki á flæðiskeri staddir.
FJÖLMENNUM VIÐ SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA

FJÖLMENNUM VIÐ SENDIRÁÐ BANDARÍKJANNA

Sjónvarpið á lof skilið fyrir að sýna viðtal við norskan lækni starfandi á Gaza ströndinni. Myndir og frásagnir læknisins færa okkur heim sanninn um hve hrikalega stríðsglæpi Ísraelar eru að fremja á svæðinu.
DV

FÓRNARLÖMBIN ERU BÖRNIN

Birtist í DV 07.01.09.. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og þjóðirnar einsleitar. Ísraelar verða Ísraelar og Palestínumenn verða Palestínumenn.

GUÐLAUGUR ÞÓR BÚINN AÐ FINNA OSÖK KREPPUNNAR EÐA LEIÐ TIL AÐ EINKAVÆÐA...?

Kæri Ögmundur.. Dapurlegar eru þær fréttir sem heyrast frá heilbrigðisráðuneytinu síðustu daga um stórfelldan niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.

ALDAHVÖRF Í STJÓRNMÁLUM ÞJÓÐARINNAR!

Sæll Ögmundur..... Almenningur hefur stanslaust farið fram á það við stjórnvöld að þau hefðu hendur í hári fjárglæframannanna sem urðu valdir að efnahaghruni Íslensku þjóðarinnar.  Rannsaki aðkomu þeirra að glæpunum og geri þá upp sem sekir dæmast.
ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

ÞINGFLOKKUR VG ÁLYKTAR UM UPPGJÖF RÍKISSTJÓRNARINNAR

Í dag rann út frestur til að lögsækja bresk stjórnvöld fyrir að beita Íslendinga hryðjuverkalögum. Það gerði Gordon Brown, forsætisráðherra Breta  til að slá tvær flugur í einu höggi: Eyðileggja íslenska bankakerfið erlendum fjárfestingafyrirtækjum sem víti til varnaðar og til að bæta eigin stöðu í skoðanakönnunum.
ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

ER VERIÐ AÐ EGNA ÞJÓÐINA TIL UPPREISNAR?

Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir okkur  í fréttum Sjónvarps í kvöld að almenningi séu ekki ætlaðar upplýsingar úr skýrslum endurskoðunarfyrirtækja um bankabraskið.