Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2009

VANDI FYLGIR VEGSEMD HVERRI

Nánasti samstarfsmaður forsætisráðherra gagnrýndi um helgina stórgóða grein Evu Joly um bága stöðu þjóðarinnar gagnvart kröfum, sem ríkisstjórnir nokkurra landa hafa gert á íslensk stjórnvöld, mestan part vegna þess að óvitarnir íslensk stjóprnvöld komu ekki í veg fyrir að nokkrir Heimdellingar byggju til peningalega svikamyllu.
BURT MEÐ BANKALEYND

BURT MEÐ BANKALEYND

Hver á(tti) peningana sem fjármálamenn bröskuðu með (og braska enn?) með í bönkum og fjármálastofnunum? Við.

MEINLEG MISHEYRN

Franek Rozadowsky, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi, kom fram í hádegisfréttum RÚV í dag. Hann talaði um nauðsyn þess fyrir Íslendinga að efla gjaldeyrisforða sinn með lántökum frá AGS, Norðurlöndum og öðrum "gjafaþjóðum", " donors".
ÞAKKIR TIL EVU JOLY

ÞAKKIR TIL EVU JOLY

Gott var að lesa grein Evu Joly, ráðgjafa íslenskra rannsóknaraðila vegna bankahrunsins og þingmanns á Evrópuþinginu, sem birtist samtímis í Morgunblaðinu, norska blaðinu Aftenposten, franska blaðinu le Monde og breska dagblaðinu Daily Telegraph.

HVAÐ HEFUR BREYST ÖGMUNDUR

Ef maður ætti að nefna 3 boðorð Ögmundar Jónassonar út frá pólitísku lífi hans væri eitt þessara boðorða; Þú skalt ekki einkavæða.
DV

LJÓSALAMPAR OG JOHN STUART MILL

Birtist í DV 31. 07. 2009. Almennt séð vil ég eins lítið af boðum og bönnum og mögulegt er að komast af með. Ég er nefnilega sammála þeirri grundvallarhugsun sem breski heimsspekingurinn John Stuart Mill  setti fram í riti sínum Frelsinu, sem kom út á Bretlandi upp úr miðri 19.