Sæll Ögmundur. Ég skora á þig og þingmenn VG að samþykkja Icesave samninginn. Það er búið að sýna fram á að þjóðin hefur efni á honum og ábyrgðin er klárlega okkar, lagalega og siðferðilega.
Allar vinstri stjórnir hafa sprengt sig upp sjálfar. Of margir einstaklingshyggjuenn eru innan hreyfingarinnar til þess að hún geti unnið saman sem heild.
Sæll Ögmundur. Niðurstaða Icesave ráðgátunar var á endanum sú að stjórnmálaforingjar Íslands ætla að láta þjóð sína, hina tryggu kjósendur sína borga brúsann fyrir endemis brjálaða frjálshyggju síðustu ára í boði 80% Alþingis og stjórnkerfis ríkissins.
Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG í Reykjavík, stendur vaktina fyrir almenning gagnvart ásælni erlendra kapítalista sem eru byrjaðir að sölsa undir sig orkugeirann á Íslandi.
Viðtal í helgarblaði DV 14.08.09. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og einn helsti forystumaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er einn af arkitektum ríkisstjórnar VG og Samfylkingarinnar.