Fara í efni

Greinasafn

Ágúst 2009

OF MIKIL ÓVISSA

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér fyrir Kastljósið 11. ágúst. Loksins talar einhver af viti í þessari ríkisstjórn.

ÁFRAM SÖMU STEFNU

Haltu þínu striki Ögmundur, Ég gæti ekki verið sáttari með hverning ég varði mínu atkvæði í síðustu kostningum.

FORÐUMST MISSKILNING

Þetta hef ég soðið saman til að reyna að útskýra fyrir kunningjum hvers vegna ég tel skýringar Ragnars Hall á forgangi kröfuhafa rangar.

YKKAR AÐ SÝNA KJARK

Sæll Ögmundur. Ég skora á þig og þingmenn VG að samþykkja Icesave samninginn. Það er búið að sýna fram á að þjóðin hefur efni á honum og ábyrgðin er klárlega okkar, lagalega og siðferðilega.

EINSTAKLINGS-HYGGJU SPRENGJUMAÐUR?

Allar vinstri stjórnir hafa sprengt sig upp sjálfar. Of margir einstaklingshyggjuenn eru innan hreyfingarinnar til þess að hún geti unnið saman sem heild.

ORKUMÁLIN OG ÁBYRGÐIN

S.O.S Ætla Vinstri grænir að láta það gerast á sinni vakt að orkufyrirtæki verði einkavædd?. Kristín Þórarinsdóttir. . Þakka bréfið.

VARÐANDI HÚSNÆÐISMÁL: HVAR ERU RÖKIN?

Ég er einn af þessum aðilum sem hafa misst ofan af sér húsið eftir hrun bankakerfisins þó svo að það hafi gerst af öðrum orsökum.

FREKAR VIL ÉG VERA FRJÁLS ÖREIGI EN SKULDUM VAFINN ÞRÆLL!

Sæll Ögmundur. Niðurstaða Icesave ráðgátunar var á endanum sú að stjórnmálaforingjar Íslands ætla að láta þjóð sína, hina tryggu kjósendur sína borga brúsann fyrir endemis brjálaða frjálshyggju síðustu ára í boði 80% Alþingis og stjórnkerfis ríkissins.
HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG í Reykjavík, stendur vaktina fyrir almenning gagnvart ásælni erlendra kapítalista sem eru byrjaðir að sölsa undir sig orkugeirann á Íslandi.
„ÞURFUM HREINA SAMVISKU

„ÞURFUM HREINA SAMVISKU"

Viðtal í helgarblaði DV 14.08.09. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og einn helsti forystumaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er einn af arkitektum ríkisstjórnar VG og Samfylkingarinnar.