Fara í efni

Greinasafn

Júní 2010

TVÍSKIPTING VALDSINS

Sæll Ögmundur.. NBI, Landsbankinn, og Arion banki (Kaupþing) eiga þau tvö bílalánsfyrirtæki sem stærst eru, SP fjármögnun og Lýsingu.

HÆGJAST MUN Á ESB FERLINU

Nú er það ljóst að við hörðustu andstæðingar að aðildarviðræðum við ESB samkomuna höfum fengið öflugan bandamann.

AÐ SPILA GUÐ

Hann var ný fermdur drengurinn og hafði fengið talsvert af peningum í fermingagjöf og vildi nota þessa aura sína af skynsemi.

AÐ TRYGGJA ÞJÓÐARHAG

Þjóðstjórn er hugtak sem hljómar vel. En hvers vegna setur Össur slíka hugmynd fram nú? Er það vegna þess að hann telji þörf á fleiri flokkum í ríkisstjórn til að taka ákvarðanir? Er það vegna þess að hann telji að þá verði teknar viturlegri ákvarðanir en núna eða sanngjarnari? Eða óttast hann að ákvarðanir ríkisstjórnarinnar muni ekki falla í kramið hjá þjóðinni? Að þá gæti verið betra að hafa alla flokka samseka - sýna samstöðu gegn þjóðinni? . Ef réttlæti stýrir för er ekker að óttast.

VARLEGA VERÐI FARIÐ MEÐ VALDIÐ

Það má aldrei gleymast að þeim sem er falið umboð til að ráðstafa opinberum fjármunum verða að fara vel með það vald og svara til ábyrgðar.

AÐ KOMAST TIL NÁMS AÐ NÚPI

Sæll Ögmundur. Þörf ábending hjá Ólínu. En kannski er Jóhanna komin með Núp við Dýrafjörð á heilann. Þar voru nokkrir "ólátabelgir" við nám á sínum tíma og virðast spjara sig mun betur í pólitíkinni en Jóhanna, enda er hún orðin hálf-gerð grín-fígúra af einhverju sem hún reyndar kannski aldrei var .
ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

ER SAMSTJÓRN ALLRA FLOKKA ÆSKILEG?

Athyglisvert  viðtal er við Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, í Fréttablaðinu. Þar er ýmislegt sagt sem ég get tekið undir.  Össur talar um þörf á þverpólitískri samvinnu um ýmis stórmál og nefnir Icesave sérstaklega sem  dæmi um þverpólitískt samstarf sem verið hafi til góðs.

...OG EKKI BIÐST HÚN AFSÖKUNAR

Sæll Ögmundur.. Forsætisráðherra urðu á alvarleg mistök, opinberlega, sjálfan 17. júní. Hún kenndi Jón Sigurðsson, forseta, við Dýrafjörð.
ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

ÞJÓÐHÁTÍÐIN, HEFÐIN, ÖRYGGIÐ OG LÝÐRÆÐIÐ

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegs þjóðhátíðardags. Daginn notaði ég til jarðræktarstarfa austur í Grímsnesi en að því loknu var brunað til Reykjavíkur og þáðar kaffiveitingar hjá Helgu Stephensen frænku minni  á Laufásveginum í hjarta borgarinnar.

ESB-SINNAR Í FRAMSÓKN OG ÞJÓÐSKJALA-SAFNIÐ

Og þá tók loksins steininn úr. Hvað haldiði, voru ekki evrópusinnaðir framsóknarmenn að berja á þingflokksformanni sínum fyrir þá stórbrotnu leikfléttu hans að hafa aðkomu að tillöguflutningi til afturköllunar umsóknaraðildar að EB.