Fara í efni

Greinasafn

2010

STÖÐVIÐ ÍSRAEL

Það þarf að beita Ályktun 377 strax í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna framhjá Bandaríkjunum og beita því á Ísrael.

FARIÐ VARLEGA

Það er ljóst að nýjustu fréttir af framlagi Ísraelsmanna til friðarviðleitni munu ekki bera árangur. Það er sorglegt að sjá heila þjóð aftrompaða með slíkum hætti af vægast sagt misvitrum ráðamönnum hennar.

OKKAR SJÁLFSBLEKKING ENGU MINNI

Ég hef greitt Vinstri grænum atkvæði mitt bæði til þings og sveitarstjórna undanfarin ár. Ég geri ráð fyrir að þeir taki þetta umboð mitt alvarlega og geri þess vegna meiri kröfu til þeirra en annarra.
KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

KRAFA UM BREYTT VINNUBRÖGÐ Í STJÓRNMÁLUM

Oddviti  Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kom fram á fundi stuðningsmanna flokksins í gær og hélt þar stormandi ræðu undir dynjandi lófataki: Fagnað var „stórsigri" flokksins í borginni! Við sjónvarpsskjáinn urðu margir skrýtnir í framan.

HROKANUM HAFNAÐ

Örlitlar vangaveltur á kjördag. Merkilegt nokk en þá verður að teljast sem nokkrir aðilar að framboðum til sveitastjórnakosninga hafi gert allmikil mistök við uppröðun lista sinna.

EKKI VANTRAUST Á ÞORLEIF

Komdu sæll, Ögmundur. Það var gott að þú varðir Lilju Mósesdóttur og ættu hinir í VG að skammast sín fyrir að ráðast á hana, eins og þeir hafi nokkur efni á að dæma hana.

HVERS VEGNA STÖÐVIÐ ÞIÐ ÞÁ EKKI ÁRNA PÁL?

Í einni af mörgum auglýsingum Vinstri Grænna segir "Samþykkjum aldrei fátækt" hvers vegna stöðvið þið þá ekki Árna Pál Árnason í því að skerða lífeyrisgreiðslur til Öryrkja? . K.v.
ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

ÞAÐ ER EKKI BÚIÐ AÐ KJÓSA Í REYKJAVÍK

Staðreyndin er sú að borgarfulltrúar VG í Reykjavík hafa staðið sig vel allar götur frá því flokkurinn bauð fyrst fram í borginni.
KRAFTUR Í KRAGANUM

KRAFTUR Í KRAGANUM

Á kosningaskrifstofum VG í Kraganum  hefur verið meira líf en í flestum kosningum fram til þessa. Þetta er mat „gamalla hunda" sem lengi hafa fylgst með kosningabaráttunni.

RANNSÓKNAR-BLAÐAMENN FINNI SVÖRIN

Takk fyrir þarfa grein. Allt upp á borðið já! Væri ekki hægt að fá hjálp rannsóknarblaðamanna og kvenna erlendra og innlendra til að svara þessum spurningum sem þú spyrð í lok greinar?: Hverjir eru Magma Energy? Hverjir eiga Suðurorku? Hver á vatnsveituna í Vestmannaeyjum, hver ráðstafar heita vatninu á Reykjanesi næstu 130 árin? Hverjir eru bakhjarlarnir, hver er kennitalan? . Oddný Eir Ævarsdóttir.