Fara í efni

Greinasafn

2010

VATNIÐ OG TRÚVERÐUG-LEIKINN

Ég minni á að fjórtán félagasamtök skrifuðu undir sameiginlega yfirlýsingu um hvernig líta beri á vatn og hvað eigi að finna í lögum um vatn.

ORKAN VERÐI Í ALMANNAEIGN

Mér finnst þetta tal um hverjir séu góðir og hverjir vondir eigendur að orkulindum út í hött. Þegar búið er að setja auðlindirnar út á markað þá skiptir ekki máli hver kaupir, þetta endar í hörðum bisniss.

HVERS VEGNA FÁUM VIÐ EKKI UPPLÝSINGAR?

Skilanefnd Landsbankans neitar staðfastlega að veita almenningi upplýsingar um greiðslur bankans til innistæðu-trygginga-sjóðanna í Bretlandi og Hollandi.
EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

EINU SINNI VAR KANADAMAÐUR OG SVO KOMU KÍNVERJAR...

Fyrir ekki svo ýkja löngu seldi ríkið hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja. Bara einkaaðilar máttu kaupa. Og þeir keyptu.

EF OF GOTT TIL AÐ VERA SATT ÞÁ SENNILEGA EKKI SATT

Ríkisstjórninni hefur verið legið á hálsi að stöðva allar framkvæmdir og framfaramál. Ég get ímyndað mér að hún sé örðin nervös vegna þessa og vill alls ekki veita viðnám í nokkrum málum sem gætu skapað vinnu í verktakageiranum.

KJARAJÖFNUN

Ég er sammála Ögmundi varðandi umræður um frystingu launa, að þá sé launa/kjarajönun lausnarorðið.. Stefán Böðvarsson

"ÁSTANDIÐ"

Sæll Ögmundur.. Í ágætu bréfi frá Árna V. hér á síðunni, með yfirskriftinni "Allt að forskrift AGS?" er greinargóð og skýr lýsing á "ástandinu" á ríkisstjórnarheimili þeirra Steingríms J.

ALLT AÐ FORSKRIFT AGS?

Þegar félagsmálaráðherrann ljáir máls á því hvernig megi bregðast við hallarekstri ríkisins án uppsagna er hann snupraður af fjármálaráðherranum.

UM HAGFRÆÐINGA OG FRÆÐIMENN TANNLÆKNA-DEILDAR

Ekki finnst mér skrýtið að hinar merku fræðigreinar háskólasamfélagsins útheimti há laun að þeim fulllærðum.

ÞÁ VERÐUR AÐ LENGJA ÞINGHALDIÐ

Sæll Ögmundur.. Gunnar Skúli Ármannsson. . Okkur mun takast að koma í veg fyrir gildistöku laganna frá 2006 sem þú vísar til.