Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2011

FÖRUM VARLEGA

Sæll Ögmundur.. Ég skrifaði þér fyrir margt löngu síðan þegar þú sagðir af þér ráðherradómi vegna skoðana þinna á þeim tíma.

RÉTT ÁKVÖRÐUN

Ögmundur ég Þakka Þér fyrir að taka rétta ákvörðun i Kína málinu. Landið er okkar og á að vera okkar og afkomenda um alla framtíð.

ÞAKKIR

Þakka þér fyrir Ögmundur að stöðva vitleysuna á Grímsstöðum á Fjöllum. Það er auðvitað fráleitt að menn þurfi að eignast hundraðshluta af Íslandi til að geta farið út í hótelrekstur.

ÞAKKIR

Ég vil þakka þér Ögmundur fyrir að bjarga Samfylkingunni, ríkisstjórninni og þjóðinni allri frá þeirri niðurlægingu sem yfir vofði.

EKKI HEILL TIL SKÓGAR

Sæll Ögmundur. Ég held að þú gangir ekki heill til skógar. Að vilja banna öllum útlendingum að kaupa eignir hér á landi ber ekki eingöngu vott um kynþáttahatur heldur er það einnig brot á stjórnarskrá, þar sem öll mismunum á forsendum kynþáttar sé bönnuð.

EKKI Í ANGIST AUGNABLIKSINS!

 Heill og sæll Ögmundur.. Ég hef miklar áhyggjur varðandi þessa sölu ef af verður. Ég hef alltaf kosið Samfylkinguna en verð að segja að ég fæ hroll þegar ég heyri í ráðherrum þeirra og þingmönnum, það er hægt að slá ryki í augu allra með skjalli, vinahótum og og vinatengslum.. Landið okkar er það dýrmætasta sem við eigum, það er ein af auðlindum þjóðarinnar og á að þjóna íbúum þess.

EKKI SELJA!

Ég vil skora á þig Ögmundur að veita ekki heimild til sölu á landeigninni að Grímsstaði á Fjöllum þannig að hún verði í einkaeigu erlendra aðila um ókomna tíð, og í óvissu um hvaða hag og not arfleiðendur kunna að hafa af landinu í framtíðinni.

FORDÆMI

Hvernig er það með ráðamenn og almenning í þessu landi, er virkilega enginn búinn að fatta plottið hjá þessum kínverja sem vill kaupa Grímsstaði á fjöllum.
SAMRÁÐSVETTVANGUR TRÚFÉLAGA FAGNAR FIMM ÁRA AFMÆLI

SAMRÁÐSVETTVANGUR TRÚFÉLAGA FAGNAR FIMM ÁRA AFMÆLI

Fimm ár eru liðin frá því settur var á laggirnar samráðsvettvangur trúfélaga í Íslandi en aðild að honum eiga 13 trúfélög á Íslandi, allt frá Ásatrúarfélaginu til þjóðkirkjunnar.
EVRÓPURÁÐIÐ OG RÉTTINDI BARNA

EVRÓPURÁÐIÐ OG RÉTTINDI BARNA

Mér við hlið Regína Jensdóttir, Bragi Guðbrandsson, Arnfríður Valdimarsdóttir, Kristinn Jóhannesson og Bergsteinn Jónsson.. . Ég hef lengi verið mikill stuðningsmaður Evrópuráðsins.