Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2011

ÁFRAM EKKERT STOPP!

Þannig hljómaði frægt slagorð Framsóknarmanna, sem litu á hlutverk sitt að skaffa verktökum í flokknum vinnu við ósjálfbærar virkjunarframkvæmdir.

14 MILLJARÐA VAÐLAHEIÐAR-BRELLAN

7 púnktar:   . 1. Stofnkostnaður:   . Undirritaður, sérfróður skipulagsfræðingur, hef lagt fram spátilgátu um að þegar gerður yrði upp kostnaður við gerð Martiganga um Vaðlaheiði, hljómi heildarverðmiði á  14.2 milljarða króna.  Sá sami og á Héðinsfjarðargöngum sem gerð voru árin 2006 til 2010.

VERÐA GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM HONG KONG ÍSLANDS?

Ég sé hér á síðunni að til eru þeir sem ekki er vel við að landið sé selt undan okkur til erlendra aðila og nefna Kínverja þar sérstaklega.

STATTU VÖRÐ UM VÍÐERNIN!

Ágæri Ögmundur.. Ísland er ekki á útsölu, er það nokkuð? Það verður ekki selt fyrir "eitthvað annað" bara af því að Samfylkingin vill það, er það nokkuð? Láttu ekki yfirkjördæmapotara landsins hræða þig.
GÓÐ NÝBREYTNI: BEIN ÚTSENDING FRÁ NEFNDARFUNDUM

GÓÐ NÝBREYTNI: BEIN ÚTSENDING FRÁ NEFNDARFUNDUM

Að undanförnu hef ég setið þrjá svokallaða opna þingnefndarfundi sem annað hvort hefur verið sjónvarpað frá - eða þeir opnir fjölmiðlum.

INNRÁS

Nú er svo komið að útrás fjármálasnillinganna okkar gæti misst bikarinn til upprennandi afburðamanna í viðskiptum.
FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

FRUMKVÆÐI HELGU BJARKAR

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttu gegn einelti. Af því tilefni er vakin athygli á málefninu, m.a.

HVAR VARST ÞÚ ÞEGAR MAKKAÐ VAR UM ESB?

Heill og sæll Ögmundur. Hvar varst þú minn kæri bróðir þegar makkað var á bakvið tjöldin fyrir kosningarnar 25.
UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

UM VÖLD OG ÁBYRGÐ Í FJÁRMÁLAKERFI

Mörkin á milli „stjórnmála" og „fagmennsku"  eru ekki alltaf skýr. Á undanförnum árum hefur tilhneigingin verið sú að freista þess að minnka áhrifasvæði stjórnmálamanna.

Í FAÐMI FJALLA-DROTTNINGAR

Í umræðum um möguleika Huangs Nubo á því að eignast jörðina Grímsstaði á Fjöllum virðist sem margir þori ekki að nefna og taka með í reikninginn þær tilfinningar sem samt hljóta að fylgja þessu máli og því fordæmi sem það gefur: kvíða og smán yfir því að útlendingar eignist og ráðstafi hlutum fósturjarðarinnar.