Fara í efni

Greinasafn

Nóvember 2011

UM FURÐULEG BRÉF OG EIGNARHALD BANKA

Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans vék lítillega að eignarhaldi banka í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ nú á haustdögum.
sidmennt logo

SIÐMENNT: ALDREI GENGIÐ Á RÉTT ANNARRA

Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, afhenti í gær árlega húmanistaviðurkenningu sína. Hana hlaut Páll Óskar Hjálmtýsson en hann hefur um árabil barist fyrir mannréttindum samkynhneigðra.
KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

KVEÐJA TIL LANDHELGISGÆSLUNNAR

Í nýlegri skoðanakönnun um viðhorf til opinberra stofnana kom fram að Landhelgisgæslan nýtur meiri virðingar og trausts en allar aðrar stofnanir.

TIL HEIMABRÚKS?

Fréttablaðið þykir mér vera smátt í sér þegar það gerir í fyrirsögn lítið úr nýafstöðnum landsfundum stjórnarflokkanna.
STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

STERK UNDIRALDA Á LANDSFUNDI VG

Undiraldan á Landsþingi VG var þung: Varið ykkur á að ganga of langt í niðurskurði. Sumir hömruðu á að þegar hefði verið gengið of langt og vildu setja inn í ályktun um heilbrigðismál að niðurskurðurinn hefði þegar valdið óheppilegum uppsögnum og minnkandi þjónustu.