Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2011

GEFIÐ ÞJÓÐINNI SJENS!

Sæll Ögmundur. Takk fyrir þitt ágæta svar. Ég skil þín sjónarmið, þú vilt lægja öldur og allt það... En! Á að drífa málið í gegn á einni viku og segja við þá sem lagt hafa vinnu í www.kjosum.is  að orka þeirra skipti ekki máli? Ég vil að þið gefið þjóðinni, þeim 16000 sem skrifað hafa undir nú þegar, og þeim 60% sem vilja Icesave í þjóðaratkvæði skv.

HVERS VEGNA ÞENNAN FLÝTI?

Nú sýna skoðanakannanir að næstum tveir þriðju hlutar þjóðarinnar vilja að Icesave fari í þjóðaratkvæði.

TAKIÐ YKKUR TAK

Sæll Ögmundur Þetta er nú ekki beinlínis bréf til síðunnar í eiginlegri merkingu þess orðs, heldur frekar ádrepa til þín og samráðherra þinna.

HVAÐ ÞARF TIL AÐ ICESAVE FARI Í ÞJÓÐARATKVÆÐA-GREIÐSLU?

Sæll Ögmundur. Ég vil fá að spyrja þig hvað þarf til, til að þú gefir því atkvæði þitt að setja Icesave málið í þjóðaratkvæðisgreiðslu? Og hver er skoðun þín, viltu fá málið í þjóðaratkvæði? . Kv.. Ágúst. . Ég mun ekki greiða því atkvæði á Alþingi að Icesave fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þú spyrð um hvað þurfi til þess að mínu mati, að Icesave fari í þjóðaratkvæðagreiðslu.  Ég hef marglýst þeirri skoðun minni að ef verulegur hluti kjósenda krefst þjóðaratkvæðagreiðslu - ég hef stundum nefnt 20% - þá eigi að verða við slíkri kröfu.

MUNDU MIG - ÉG MAN ÞIG

Ágæti Ögmundur. Ég er sammála Hreini K. og Helga að samráð pólitísku yfirstéttarinnar í Icesave málinu ... frá A til Ö .

TIL ÖRYGGIS?

Hvaða hagsmunir eru fólgnir í að gangast undir Icesave-okið? Getur einhver skýrt það út? (Og þá helst án þess að tala um að verið sé að stunda björgunarstarf á strandstað, moka flórinn, sækja á brattann, grafa sig í gegnum skaflinn, fara í kalda sturtu, sigrast á vandanum, þreyja þorrann, koma hjólum atvinnulífsins af stað og svo framvegis.). Fari Bretar í mál, þá það.
REGLUSTRIKUFÓLKIÐ OG LEO TOLSTOY

REGLUSTRIKUFÓLKIÐ OG LEO TOLSTOY

Björn Bjarnason er greinilega viðkvæmari maður en ég hafði gert mér grein fyrir. Í skrifi um hann hér á síðunni sagði ég hann vera „virðulegan lífeyrisþega" og að ofstækisfull skrif væru ekki sæmandi fyrir hann sem slíkan.

MÁL AÐ LINNI Í ICESAVE

Ég er ósammála Helga hér á síðunni sem hamast af hörku gegn Icesave. Sjálfur hef ég alla tíð verið á móti Icesave og lít á samninginn sömu augum og Helgi - fjárkúgun og ofbeldi annars vegar, undirlægjuhátt hins vegar.

SAMRÁÐ PÓLITÍSKU YFIRSTÉTTAR-INNAR!

Jæja kæri Ögmundur!. Þá er komið á daginn að núverandi ríkisstjórn sem hefur ötullega rekið sömu stjórnmálastefnu og Sjálfastæðisflokkurinn og hjálparflokkar hans, sem eyðilagt hefur íslenskt þjóðfélag undanfarin rúm tuttugu ár og að lokum komið þjóðinni á hausinn.
DV

HVER SVARI FYRIR SIG

Birtist í DV 04.02.11.. DV hefur gert margt ágætt í seinni tíð og er blaðið mikilvægur hluti af fréttakerfi landsins - ekki síst þegar kemur að upplýsingum/uppljóstrunum um fjármálamisferli.