Fara í efni

Greinasafn

2011

BREIÐUM ÚT FAÐMINN!

Sæll Ögmundur, það er ekkert víst að þetta bréf mitt hér eigi eitthvað sérstakt erindi við síðuna þína, en mig langar til að, eins og tugur þúsunda hér á landi, skora á þig og útlendingastofnun sem væntanlega fellur undir þitt ráðuneyti að veita Priyanka Thapi dvalarleyfi hér, ég geri mér grein fyrir þvi að það á ekkert að vera auðvelt ferli að fá landvistarleyfi hérna, en hér er stúlka sem ég þó þekki ekki persónlulega, sem hefur stundað hér nám, séð um 8 íslensk börn og á von á þvi að verða nauðug gift sér margfalt eldri manni án hennar vilja, ( eitthvað sem mætti setja til jafns við þrælkun ) viljum við stuðla að þrælkun ungs fólks? Það að hún hafi sótt um landvistarleyfi af mannúðarsjónarmiðum er eitthvað sem við verðum að skoða af alvöru en ekki léttúð, það að gifta manneskju gegn vilja hennar mætti einnig flokka undir mansal og það er ekki eitthvað sem okkur finnst líðandi í okkar menningar heimi er það? Hér er ung stúlka, sem gengur vel í námi hér, langar að mennta sig meira hérna, á von á þvi að verða seld mansali verði hún send heim, réttum út faðminn tökum á móti henni segjum já við viljum hjálpa þér, hér hafa í gegnum tíðina íþróttamenn fengið landvistarleyfi og ríkisborgararétt, fyrir það eitt að geta dripplað eða kastað bolta, just think about it.

VILHJÁLMUR OG HÚSTÖKUFÓLKIÐ

Ég sé að nokkrir vefmiðlar (http://www.smugan.is/frettir/frettir/nr/5578)  hafa tekið upp pistil þinn frá í gær um árás Vilhjálms Egilssonar á Jóhönnu og ykkur hin í ríkisstjórninni.
INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

INNANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ: RÍKISBORGARARÉTTUR EKKI SÖLUVARA

Ákveðnar lagareglur gilda um hverjir skuli öðlast íslenskan ríkisborgararétt og á hvaða forsendum. Almennt ganga málin smurt fyrir sig samkvæmt þessu og hefur Innnanríkisráðuneytið framkvæmd leyfisveitinga.

LAUNAFÓLKI HÓTAÐ

það er rétt sem þú segir í pistli þínum um hótanir framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Hann hefur í hótunum, ekki bara við ríkisstjórnina.
„ÞETTA FÓLK

„ÞETTA FÓLK"

Það er engu líkara en „þetta fólk" ætli að skipta um sjávarútvegskerfi á Íslandi! Hvaða fólk skyldi framkvæmdastjóri SA hafa verið að tala um í fréttum Sjónvarps í kvöld? Hann var að tala um Alþingi og ríkisstjórn Íslands.
REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR BLÍVUR

Í dag fór fram utandagskrárumræða á Alþingi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Þetta er ekki fyrsta utandagskrárumræðan um Reykjavíkurflugvöll á Alþingi - því fer fjarri.
NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

NORÐFJARÐARGÖNG: EKKI HVORT, HELDUR HVENÆR

Hið hógværa Innanríkisráðuneyti segir að 250 manns hafi sótt opinn fund um Norðfjarðargöng í Neskaupsstað sl.

TAKK FYRIR AÐ GEFAST EKKI UPP!

Sæll Ögmundur.. Var að lesa óbótaskammir í þinn garð frá lesanda síðunnar, Friðjóni Steinarssyni sem er með vægast sagt undarlegar hugmyndir um vinstrimennsku.

GEGN EITRI

Tollararnir okkar í flugstöðinni eru hetjur í mínum augum fyrir að reyna sitt besta í niðurskurði að vernda börnin okkar fyrir eiturbyrlurum.

SVIKARAR OG AULAR!

Lilja og Atli eru þau einu, í VG, sem ég get haft einhverja virðingu fyrir. Þau eru sannir vinstri sinnar, sem ekki vilja svíkja sína kjósendur.