ÁSATRÚARFÉLAGIÐ OG ÓSKABARNIÐ
25.05.2012
Landhelgisgæslan hefur stundum verið kallað óskabarn þjóðarinnar. Það er réttnefni. Ásatrúarfélagið sýndi velvilja sinn í garð þessa óskabarns okkar fyrir skömmu með því að afhenda tvær milljónir í sjóð sem þar með var stofnaður til að aðstoða við þyrlukaup.