Fara í efni

Greinasafn

Maí 2012

KÍNVERSK RISAÚTGERÐ Á GRÍMSSTÖÐUM: HÆTTA Á "OFBEIT" FERÐAMANNA

Sæll Ögmundur,. Þekkt er það módel, að erlendir aðilar komi sér upp einingu í áhugaverðu landi, reisi tilbúið þorp, sjái um alla þjónustu og taki jafnframt (nær) allan arð til sín.

VATNIÐ OG VIRKISTURNINN!

Heill og sæll. Nú heiti ég á þig Ögmundur, hæstvirtur Innanríkisráðherra, að þú sýnir á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn, 4.

KÍNVERSKA RÍKIÐ VILL KOMA SÉR FYRIR Á GRÍMSSTÖÐUM

Það er auðvelt að kaupa Íslendinga. Ömurlegt að það skuli verða Þingeyingar sem eru auðkeyptastir. Öðru vísi mér áður brá! Góð tilvitnunin hjá þér í um Grímsstaðamálið í Sauðárkróksræðu þinni.
skagafj.1

Á SÆLUVIKU Á SAUÐÁRKRÓKI

Ræða í Sauðárkrókskirkju 30. 04.12.. Mágkona mín var í sveit í Skagafirði upp úr miðri öldinni sem leið og á þaðan góðar minningar.
DV -

BUNDINN ER SÁ ER BARNSINS GÆTIR

Birtist í DV 30.04.12.. „Takmarkið er að ekkert barn verði fyrir ofbeldi og að ekkert barn vaxi úr grasi með þeim hætti að það beiti aðra ofbeldi.