
EF ÉG ÆTTI SPARIFÉ...
21.06.2012
Hlutabréf í Regin h.f. seljast sem heitar lummur. Eftir bankahrunið þegar sparnaður þúsunda Íslendinga í formi hlutabréfa urðu að engu ásamt hlutabréfaeignum lífeyrissjóða þá er fyllsta ástæða til varfærni.