
KOMA FRAM VIÐ ÞJÓÐINA EINS OG SNÆRISÞJÓFA
06.06.2012
Birtist á Smugunni 05.06.12.. Icesave málið sýndi og sannaði að Íslendingum verður ekki stjórnað með ofbeldi. Endurheimt fiskveiðiauðlindarinnar mun sýna það enn og aftur.. Íslendingar þola illa ofbeldi.