Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2012

ORKU- OG STÓRIÐJU-FYRIRTÆKI ERU EKKI FRÍRÍKI!

Ég undirritaður legg hér með fram drög að tillögu þess efnis , að Orkustofnun verði lokað í kjölfar hugmynda sem hafa verið rifjaðar upp um að virkja við Gullfoss , Hrafnabjargarsvæðið og fleiri svæði á biðlista eða sem hafa verið friðlýst eða sem til hafði staðið í rammaáætlun að setja á lista yfir vernduð svæði.. Brýnt er að loka starfsemi Orkustofnunar.

GÍBRALTAR NORÐURSINS?

Grímsstaðir+Finnafjörður= Gibraltar norðursins.Nú ríður á að standa fastur fyrir Ögmundur. Sem sagnfræðingi þarf ekki að kynna fyrir þér sögu Gíbraltar, sem Bretar hafa aldrei ljáð máls á að láta af hendi til Spánar, þrátt fyrir margítrekaðar kröfur í gegnum aldirnar um að skila því til Spánar.
Mgginn - sunnudags

VILJUM VIÐ RJÚFA KYRRÐ ÖRÆFANNA?

Birtist í Sunnudagsmogganum  22.07.12.. Fyrir mörgum árum var ég á ferðlagi í Wales. Á dagskrá var að skoða foss nokkurn sem ég er löngu búinn að gleyma hvað heitir.
Heimasíða Ogmundar - haus

HVATNING TIL AÐ SKRÁ SIG Á FRÉTTABRÉF

Nýlega  sendi ég út Fréttabréf eftir langt hlé. Í þessu  Fréttabréfi  voru skrif á síðunni síðustu vikur.
DV

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLINN TÖKUM VIÐ ALVARLEGA

Birtist í DV 18.07.12. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að tvær blaðakonur hefðu verið ranglega dæmdar á Íslandi fyrir að miðla ummælum frá viðmælendum og að fyrir vikið væri íslenska ríkið skaðabótaskylt.
MBL  - Logo

NÝJAR ÁHERSLUR Í SAMGÖNGUMÁLUM

Bistist í Morgunblaðinu 17.07.12.. Undir þinglok voru samþykktar á Alþingi samgönguáætlanir til skamms og langs tíma, fjögurra ára verkefnaáætlun og tólf ára stefnumarkandi áætlun.
Fréttabladid haus

PAVEL BARTOSZEK SVARAÐ

Birtist í Fréttablaðinu 16.07.12.. Nokkuð er um liðið síðan Pawel Bartoszek beindi til mín spurningum sem snúa að fjárhættuspilum og þá sérstaklega á Netinu.
Illugi II

GEGN ÓBILGIRNI OG ÖFGUM

Illugi Jökulsson, rithöfundur, gerir mér þann heiður að skrifa til mín opið bréf á Eyjunnni. Þar segir hann meðal annars: „„Ögmundur sagði „árásargjarna menn" hafa vegið grimmilega að kirkjunni og rofið samstöðu kirkju og þjóðar." Ég trúi því eiginlega ekki að þú hafir sagt þetta.

EKKERT FALS!

Sæll Ögmundur.. Það datt nú af mér andlitið við fréttastubb um 2 hæstaréttardómara sem senn láta af störfum og fá feitan eftirlaunapakka en þó með einu skilyrði að þeim hafi verið vikið frá störfum en þeir sjálfir hafi ekki óskað eftir lausn.

UM EFTIRLAUN HÆSTARÉTTAR-DÓMARA

Ef það er rétt að eftirlaunaréttur hæstaréttardómara ráðist af því að málum sé þannig komið fyrir á pappíum að þeim hafi verið vikið úr starfi sem er ekki raunin miðað við umfjöllun fjölmiðla.