SIÐMENNT EN EKKI KÁRAHNJÚKAR
26.10.2012
Birtist í Fréttablaðinu 25.10.12.. Sagt hefur verið í mín eyru að það komi úr hörðustu átt þegar ég vilji að almennt gildi það um mál sem fyrir Alþingi eru lögð, að þau komi til atkvæðagreiðslu.