LJÚFIR TÓNAR Í SALNUM
10.08.2012
Ástæða er til að vekja athygli á áhugaverðum tónleikum í Salnum í kvöld en þar koma fram gítarleikarinn Ögmundur Þór Jóhannesson og fiðluleikarinn Joaquín Páll Palomares.Um tónleikana má sjá nánar hér:http://salurinn.is/default.asp?page_id=7502&event_id=10856. Tónleikarnir eru kenndir við Tónlistarhátíð unga fólksins.