JAFN RÉTTUR Á AÐ GILDA
03.09.2012
Sæll Ögmundur. Af hverju geta ekki öfgafemínistarnir skilið það að jafnréttí eiga að vera sjálfsögð mannréttindi, óháð kynferði? Það að mismuna út frá kynferði, svokölluð "jákvæð mismunun" brýtur gegn almennum mannréttindalögum og einnig gegn 65.