FENEYJARNEFNDIN OG ÖRYGGISVENTILLINN
14.02.2013
Stjórnlagaráð vildi efla beint lýðræði. Því er ég hjartanlega sammála. Ég er að vísu ósáttur við þá tillögu Stjórnlagaráðs að heimila ekki þjóðinni að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um skattamálefni eða þjóðréttarskuldbindingar.