KAUS YKKUR SÍÐAST...
23.04.2013
Ég vildi þakka Ögmundi og Vinstri grænum fyrir mörg vel unnin störf á efiðum tímum. Ég kaus ykkur síðast en eftir að hafa svikið okkur græna fólkið með þessu Bakka máli þá get ég ekki kosið ykkur framar.. Ingimundur Þór Þorsteinsson.