Fara í efni

Greinasafn

Apríl 2013

TIL HAMINGJU MEÐ ÍSLYKILINN!

Það er alveg rétt hjá þér að Íslykillinn hjá Þjóðskrá  - nafnspjaldið á netinu sem þið nefnið svo  - markar mikilvægt framfaraspor í rafvæðingu opinberrar þjónustu og í rafrænu lýðræði.

EKKERT VESEN Á NETINU?

Þakka þér fyrir að minna á hverjir eru stóriðjuflokkarnir á Íslandi. Það verður nefnilega að minna á að það er verið að kjósa um alvöru stefnur sem skipta máli fyrir pyngjuna (skattastefnan)  og fyrir náttúru Íslands (stóriðjustefnan).

SKERPA TIL VINSTRI

Sæll minn kæri vinur og félagi. Í dag átti ég í fiskbúðinni tal við manneskju sem fussaði og sveiaði yfir því að fangaverðir og helstu ráðgjafar Bjarna Ben væru ekki löngu búnir að frelsa hann frá eymdinni, leyfa honum að hverfa til nýs starfsvettvangs og sleppa dýrinu lausu.
B og D stóriðja

STÓRIÐJUFLOKKARNIR

Á undanförnum áratugum hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur haft þá stefnu í atvinnumálum að stóriðja eigi að vera ein megin undirstaða efnahagslífsins.
DV -

GUÐMUNDAR- OG GEIRFINNSMÁL: VATNASKIL

Birtist í DV 12.04.13.. Mál sem tengdust hvarfi tveggja manna, Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, á áttunda áratug síðustu aldar hafa hvílt sem mara á þjóðinni.
Steingrímur - VG

GREIN STEINGRÍMS

Nú vilja margir útdeila fjármunum, sem erlendir kröfuhafar „eiga" hér í þrotabúum föllnu bankanna. Talað er um hundruð milljarða sem væru þessir peningar í hendi.
Lykill framtíðar

LYKILLINN AÐ FRAMTÍÐINNI

Íslykillinn sem svo er nefndur, var formlega tekinn í notkun í dag af hálfu Þjóðskrár Íslands. Það markar ákveðin tímamót í mínum huga því Íslykillinn er er auðkenni svipað nafnskírteini og hefur verið kallað nafnskírteini á netinu.
Fréttabladid haus

ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS: FLAGGSKIP Á TÖLVUÖLD

Birtist í Fréttablaðinu 11.4.2013.. Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld.
ráðstefna 3 - apríl 2013

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í HÖRPU

Á seinni degi ráðstefnunnar, sem nú fer fram í Hörpu á vegum Innanríkisráðuneytisins, Eddu, rannsóknarseturs Háskóla Íslands og Institute for Cultural Diplomacy eru á meðal ræðumanna Emil Constantinescu, fyrrum forseti Rúmeníu, nú prófessor við háskólann í Búkarest en hann var um árabil rektor skólans.
Ráðst. í Hörpu apríl 2013

RÁÐSTEFNA UM STRÍÐ, FRIÐ OG MANNRÉTTINDI

Mig langar að vekja sérstaka athygli á ráðstefnu sem fer fram í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík dagana 11.-12.