Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins töluðu bæði skýrt í umræðu kvöldsins í Sjónvarpi RÚV.
Kolbeinn blaðamaður á Fréttablaðinu segir í blaði sínu í dag að Píratar komi inn sem „ferskur vindur inn í íslensk stjórnmál." Hann vitnar í Smára McCarthy, einn frambjóðanda þess flokks, sem segist vilja afnema bann við hnefaleikum.
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 07.04.13.. Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur blossað upp að nýju. Annars vegar eru þau sem vilja nýja flugstöð í stað þeirrar gömlu sem er komin til ára sinna og að flestra dómi úr sér gengin.
Sæll Ögmundur minn kæri. Þá er brostin á stund umsagna og einkunnagjafa. Þungvopnuð bardagaátök eru skollin á og kýrskýrt að velsamstarfandi félagar undanfarna ca 1200 daga fara nú hver í sína áttina af ótta við að sameiginleg skerpingarvinna gæti orðið fjötrar einir er upp verður staðið.
Birtist í blaðinu Hafnarfjörður 05.04.13.. Sérhver skóli reynir að gera eins vel og hann getur á öllum sviðum og bjóða nemendum sínum upp á afbragðs kennslu og þjálfun. En það er jafnframt snjall leikur af hálfu framhaldsskóla að sérhæfa sig á tilteknum sviðum.
Sæll Ögmundur Jónasson. Nú fer að halla undir að þínum sorglega ferli á vinnumarkaðinum fari að ljúka. Þú starfaðir sem formaður BSRB frá 1988 til haustsins 2009.
Á ríkisstjórnarfundi í ágúst 2011 var samþykkt að minni tillögu að gera endurbætur í fangelsismálum og efna í því skyni til opinnar hugmyndasamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík.
Sæll Ögmundur.. Mig langar á síðustu dögum þessa þings að þakka þér fyrir föst og vel rökstudd svör við leiðinlegum fyrirspurnum úr þingsal beinlínis beitt til að rugga bátnum.
Birtist í Morgunblaðinu 02.04.13.. Pólitískur samferðamaður minn til langs tíma, Jón Bjarnason, segir í grein í Morgunblaðinu nýlega að ég hafi komið af fjöllum varðandi undirskrift fulltrúa Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytis á samningi um sölu ríkisins á landi í Skerjafirði í grennd við Reykjavíkurflugvöll.