RÍKISSTJÓRNIN Á MANNAMÁLI
25.09.2013
Birtist í DV 23.09.13.. Fyrir helgina voru fjórar stórfréttir út Stjórnarráðinu sem vekja óhug. Í fyrsta lagi boðar formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, einkavæðingu á fjórðungi eignarhalds Landsbankans.