Fara í efni

Greinasafn

2013

SPRENGI-DAGUR VIÐ VAÐLAHEIÐI

Árið 2006 var fædd sú hugmynd spekúlanta að vilja eignast Suðurlandsveg frá höfuðborgarsvæði að Selfossi.  Ætlaðan einkaveg sinn ætluðu þeir að bæta en  hirða veggjöld sér til arðs.
BOOM - Vaðlaheiðargöng

VAÐLAHEIÐARGÖNG OG VINNUBRÖGÐIN

Byrjað var að sprengja fyrir Vaðlaheiðargöngum í gær. Forsætisráðherrann, sem þrýsti á hnappinn, sagði í fréttum Sjónvarpsins að „þetta hefði verið mjög skemmtilegt" enda „stór dagur í samgöngusögu Þjóðarinnar".. Það sem hefði verið „sérstakt við þetta verkefni var þetta mikla frumkvæði heimamanna og að þeir væru  tilbúnir til þess að leggja í þetta áhættufé og borga jafnvel fyrir í framhaldinu...".

FRAMSÓKN SÉR UM LOFORÐIN OG SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKUR UM SVIKIN

Framsókn tapar fylgi samkvæmt skoðanakönnunum en Íhaldið fitnar og blæs út. Alltaf sama sagan. Framsókn lýgur báða flokka inn á þjóðina en Íhaldið sér svo um að öll loforðin verði svikin.
Nidurskurdur

UM NIÐURSKURÐARNEFNDIR

Sannast sagna hrýs mér hugur við umræðu um nýja niðurskurðar/hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar. Augljóst er að margir binda við hana vonir.
Stefna - félag vinstri manna

BALDUR JÓNASSON OG FUGLAR FRELSISINS

Baldur Jónasson, þingeyingur, hagyrðingur, pólitískur samherji og góður vinur minn til langs tíma sameinaðist í dag Móður Jörð í Sóllandi.
Þorleifur G 2

ÞAKKIR TIL ÞORLEIFS

Ég minnist þess þegar Kárahnjúkahrollvekjan var í burðarliðnum en áhöld um það hver kæmi til með að reisa álverksmðiju til kaupa á orkunni.

STYÐJUM ÖRYRKJA MEÐ UNDIRSKRIFT!

Sæll Ögmundur minn. Heyrðu gætir þú vakið athygli á undirskriftasöfnun sem ég er með í gangi til að rétta kjör öryrkja á Íslandi.

MESTU MISTÖK ÍSLANDS-SÖGUNNAR?

Sammála greiningu þinni Ögmundur: "Getur það verið rétt að alvarlegustu efnahagsmistök Íslandssögunnar hafi verið að veita ungu fólki sem var að kaupa sína fyrstu ódýru íbúð verðtryggð lán með um 5% vöxtum?" . Jóel A.

ÞAKKA AFSTÖÐU ÞÍNA

Getur það verið að þú ætlir eina ferðina enn að vera röddin gegn múgæsingu peningafrjálshyggjunnar sem sér það sem mesta ógnun við stöðugleika ef hætt verður að okra á fólki? Svona var þetta fyrir hrun og af fjölmiðlum að dæma eru stjórnmálamenn úr ÖLLUM flokkum að taka undir þetta og skammast út í það að veitt skuli hafa verið sæmileg lán til fyrstu kaupa á lítilli íbúð eftir kosningarnar 2004.
Hundahreinsun - íls

NÚ ÞYKIR ÞÖRF Á HUNDAHREINSUN

Það jaðrar við að vera spaugilegt að fylgjast með ýmsum pótentátum bregðast við ásökunum um að  Íbúðalánasjóði hafi verið um að kenna þenslan sem varð hér á landi í aðdraganda hrunsins.