Einhverju sinni gantaðist ég hér á síðunni með það við Ögmundarnir fylgdumst vel hver með öðrum. Alla vega vakna ég alltaf til lífsins þegar Ögmundur Þór Jóhannesson heldur hér tónleika en hann hefur verið búsettur erlendis undanfarin ár við nám og störf.
Mosi er minn köttur. Ég ætlaði að segja Mosi er minn maður. Það er alla vega það sem ég meina, það er að segja ef Mosi væri maður en ekki köttur þá væri hann minn maður.
Ég rifjaði það upp í pistli hér á síðunni að þegar lauk samstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks vorið 2007 að loknum þremur kjörtímabilum var Framsókn að niðurlotum komin.
Eitt það ánægjulegasta sem ég kynntist í starfi mínu sem innanríkisráðherra voru hin jákvæðu og uppbyggjandi viðhorf sem ríkjandi eru innan Fangelsismálstofnunar.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.07.13.. Ekki kann ég svarið en hef það á tilfinningunni að það kunni að vera erfiðara að svara þessari spurningu fyrirsagnarinnar en virðist við fyrstu sýn.