Fara í efni

Greinasafn

2013

Helgi Már Minning

VINUR KVADDUR

Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má  í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
Snowden og B. Fischer

BROT Á STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS - FISCHER ÞÁ, SNOWDEN NÚ

Í morgun tók ég upp mál Edwards Snowden á Alþingi og beindi fyrirspurn til Unnar Brár Konráðsdóttur, formanns Allsherjarnefndar.
Evrópuráðið

LÁTUM EKKI EINN GJALDA AFGLAPA MARGRA

 . Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.

AÐ GERA RANG-FÆRSLUR AÐ SANNLEIKA

Vegna endurtekinna frétta af máli sem er í vinnslu í laga-og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins og umræðu um afstöðu og afgreiðslu undirritaðrar er rétt að fram komi bréf sem undirrituð sendi ritstjórn Fréttablaðsins þann 14.

UM KÆRUR ESB OG FLEIRA

Já Ögmundur, það er margt bölið að vera í þessu almenningshlutafélagi ESB á ofurlaunum við að gera litið sem ekki neitt.

RÍKISSTJÓRNIN ER VINSÆL HJÁ BRÖSKURUM

Tilvonandi ríkisstjórn þeirra síbrosandi Sigmundar og Bjarna hefur verið í deiglunni unandfarnar vikur. Svo virðist sem myndun ríkisstjórnarinnar sé mun flóknari að þessu sinni en áður hefur tíðkast.
MBL  - Logo

RAUÐIR LÓFAR Í STRASBOURG

Birtist í Helgarblaði Morgunblaðsins 30.06.13.. Mannréttindi eru þungamiðjan í starfi Evrópuráðsins í Strasbourg.

HAGSMUNIR ÚR FORTÍÐ OG NÚTÍÐ

Auðvitað er Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. Því hef ég aldrei gleymt við lestur pistla hans.
Þorsteinn Pálsson 2

ÞORSTEINN VILL HJÁLPA FRAMSÓKN AÐ SVÍKJA

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og  núverandi formaður stjórnar MP banka,  skrifar sinn reglulega helgarpistil í Fréttablaðið í dag.
Belkacem

MANNRÉTTINDI ÁN SKILYRÐA

Najat Vallaud-Belkacem,  er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna.  Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.