Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
. Evrópuráðið er sem betur fer tekið alvarlega á Íslandi. Þegar ráðið samþykkir einróma ályktun um að aðskilja beri almennt réttarfar annars vegar og pólitískt hins vegar þá taka menn það alvarlega.
Vegna endurtekinna frétta af máli sem er í vinnslu í laga-og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins og umræðu um afstöðu og afgreiðslu undirritaðrar er rétt að fram komi bréf sem undirrituð sendi ritstjórn Fréttablaðsins þann 14.
Tilvonandi ríkisstjórn þeirra síbrosandi Sigmundar og Bjarna hefur verið í deiglunni unandfarnar vikur. Svo virðist sem myndun ríkisstjórnarinnar sé mun flóknari að þessu sinni en áður hefur tíðkast.
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi formaður stjórnar MP banka, skrifar sinn reglulega helgarpistil í Fréttablaðið í dag.
Najat Vallaud-Belkacem, er sá ráðherra í ríkisstjórn Frakklands sem fer með réttindi kvenna. Hún flutti ræðu á nýafstöðnu þingi Evrópuráðsins í Strassbourg þar sem hún fjallaði sérstaklega um réttindi samkynhneigðra og trans-fólks.