Fara í efni

Greinasafn

Maí 2014

Bylgjan - í bítið 989

SKULDALÆKKUN OG VERKFÖLL Á BYLGJUNNI

Skuldaniðurfærslur og verkföll voru til umræðu hjá okkur Brynjari Níelssyni, þingmanni Sjálfsstæðisflokksins, í morgunspjalli okkar á Bylgjunni í dag.
MBL- HAUSINN

AÐ HUGSA VERKFALLSRÉTTINN UPP Á NÝTT

Birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 18.05.14.. Í vikunni voru sett lög á flugmenn. Verkfall þeirra hafi skaðað þjóðarhag  og auk þess séu flugmenn hálaunamenn sem ekki hafi siðferðilegan rétt á því að beita verkfallsvopni sjálfum sér til framdráttar - á kostnað annarra.

ÁN TAFAR

Ég fer fram á það að þið þingmenn og ríkisstjórn komi í gegn framlengingu án tafar á frestun á nauðungarsölum og framlengdum samþykkisfresti alveg einsog Hagsmunasamtök Heimilinna vilja.. K.v.
Hörður - Sveinn - Ragnheiður Elín

STALDRAÐ VIÐ YFIRLÝSINGAR FRÁ LANDSVIRKJUN, RÍKISSTJÓRN OG SVEINI VALFELLS

Stöð 2 birti athyglisverða frétt um lagningu sæstrengs til Bretlands og að fjármögnun væri vel á veg komin. Fréttamaður vitnaði í nýlega umfjöllun á Kjarnanum.
einar k g - forseti

FORSETI ALÞINGIS UM STJÓRNSKIPUNAR- OG EFTIRLITSNEFND

Við slit Alþingis fjallaði forseti þingsins, Einar K. Guðfinnsson, um eftirlits- og aðhaldshlutverk Alþingis í hefðbundinni  þingslita ræðu sinni.
Ömmi - atkvæðaskýring

GERÐI GREIN FYRIR AFSTÖÐU MINNI

Ég þarf sennilega að koma mér á feisbók þó ekki væri nema til þess að fá nasjón af þeirri miklu umræðu sem þar fer fram en ef maður er ekki skráður á bókina kemst maður ekki þangað inn.
Hugsuður með haus í rassi

YFIRBORÐSKENND SAGNFRÆÐI UM SKULDAMÁL

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins svo og sumir þingmenn dásama mjög nefndarálit Péturs H. Blöndals, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann gagnrýnir áform um skuldaniðurfærslu.
Húsin í bænum - skuldamál

AÐGERÐIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Í SKULDAMÁLUM

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum hafa framkallað mikil viðbrögð og ekki alltaf mjög yfirveguð. Að sama skapi veldur tímaþröng því að stjórnarflokkunum gefst ekki ráðrúm til að leiðrétta augljósa skafanka á tillögum sínum.

MISNOTKUN VERKFALLSRÉTTAR

Sú var tíðin að fátækt verkafólk tók sér verkfallsrétt. Það átti engu að tapa. Það var jafn illa sett á ofurlágu laununum eða hafa ekkert.

HVERS KONAR BANKAKERFI?

Sæll Ögmundur takk fyrir gott svar síðast, það er kannski annað mál sem ég hef velt fyrir mér lengi, og mér finnst kannski mikilvægt að fá svar við.