FJÁRMÁLARÁÐHERRA OPNAR SIG
19.12.2015
Birtist í DV 18.12.15.. Það var sérkennilegt andrúmsloft á Alþingi í vikunni, bæði utandyra og innandyra og ekki síst þegar þetta tvennt var skoðað heildstætt, í einni sviðsmynd eins og í tísku er að tala þessa dagana.. Innandyra fór fram umræða um fjárlög sem stjórnarmeirihlutanum þótti dragast um of á langinn.