Fara í efni

Greinasafn

Desember 2015

DV - LÓGÓ

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OPNAR SIG

Birtist í DV 18.12.15.. Það var sérkennilegt andrúmsloft á Alþingi í vikunni, bæði utandyra og innandyra og ekki síst þegar þetta tvennt var skoðað heildstætt, í einni sviðsmynd eins og í tísku er að tala þessa dagana.. Innandyra fór fram umræða um fjárlög sem stjórnarmeirihlutanum þótti dragast um of á langinn.
MBL- HAUSINN

HEILSUGÆSLAN Á LEIÐ INN Á MARKAÐSTORGIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.12.15.. Brynjar Níelsson, þingmaður, skrifar grein í laugardagsblað Morgunblaðsins og gerir athugasemdir við málflutning minn á Alþingi um Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og aðkomu heilbrigðisráðherra að henni.
Valgeir Sigurðsson

HOLLVINUR RÚV NÚMER EITT KVADDUR

Í dag fór fram í Kópavogskirkju, útför Valgeirs Sigurðssonar, rithöfundar og blaðamanns með meiru. Valgeir var Vopnfirðingur að uppruna, fæddur árið 1927.

STOLT AF LEIKSÓLANUM!

Þakka þér fyrir greinina um leikskólann og ljóðin og að  minna á hve mikilvægt það er að búa börnum menningarlegt uppeldi.

Á LEIÐ TIL FORTÍÐAR?

Mér dettur stundum í hug, lesandi og hlustandi á fjölmiðla kynna núninginn í viðræðum sjómanna og svokallaðra útgerðarmanna um kaup og kjör þeirra fyrrnefndu, hvort gamla bændasamfélagið og vistarbandið sé að snúa aftur tvíeflt.. Edda
MBL- HAUSINN

LEIKSKÓLINN OG LJÓÐIN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.12.15. Nú andar suðrið sæla vindum þýðum,. á sjónum allar bárur smáar rísa. og flykkjast heim að fögru landi Ísa,. að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum.
Heilsugæsla - bissnes

VILJA GERA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA AÐ BISNISS!

Fljótlega eftir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, fékk í sína liðsveit nýjan lækningaforstjóra fyrir Heilsgæsluna á höfðuborgarsvæðinu fyrir rúmu ári, tóku að berast skilaboð um að þar væru skoðanabræður á ferð.

ÓHEILLA GIFTAN

Fjárhættuspilin frelsinu svipta. Birgittu finnst það engu skipta. Því Píradar vilja alls ekki skilja. að spilafíknin er óheilla gifta. . Pétur Hraunfjörð 
DV - LÓGÓ

VARNIR ÍSLANDS ÖFLUGRI EN BANDARÍKJANNA

Birtist í DV 11.12.15.. Þegar alvarleg vá steðjar að samfélögum fæst innsýn í styrk innviða þeirra. Mörgum brá í brún þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir Bandaríkin árið 2005, hve vanmáttugt helsta hernaðarveldi heims reyndist vera frammi fyrir eyðileggingu af völdum byljarins.
Frettablaðið

LOSUN Í PARÍS, LOKUN Í GENF

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.15.. Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; hvernig koma megi í veg fyrir að félagsleg sjónarmið standi í vegi fyrir markaðsvæðingu þess sem á TiSA máli kallast "Environmental services" eða umhverfistengd þjónustuviðskipti.  . . Klippt á lýðræðislegar rætur . . TiSA er skammstöfun fyrir Trade in Services Agreement.