Getur verið að Gunnar Bragi, utanríkisráðherra hafi fengið fjölmiðlaráðgjöf hjá sömu aðilum og Hanna Birna fékk vegna lekans og Ragnheiður Elín vegan náttúrupassans? Eða voru þetta kannski ráðgjafar hans og hollvinir í utanríkisráðuneytinu sem "ráðlögðu".
Ef ríkisstjórnin ætlar að slíta viðræðum við ESB - sem legið hafa niðri í tvö ár - þá þarf það að gerast með afgerandi og formlegum hætti: . 1)Skýra þarf utanríkismálnefnd Alþingis frá vilja stjórnvalda og það sem meira er, hafa þarf um þetta samráð við nefndina og þar með þingið.
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni HAGSMUNIR ÞJÓÐRINNAR EÐA HRÆGAMMANNA.
Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd.