Fara í efni

Greinasafn

Mars 2015

Kristinn H. Gunn

GREIN SEM ÖLLUM ER HOLLT AÐ LESA

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður skrifar grein í Fréttablaðið 9. mars síðastliðinn undir fyrirsögninni, Málfrelsi LÍÚ.

VG Í ESB KÓR?

Ég tek undir með bréfritara hér á síðunni, Jóhannesi Gr. Jónssyni, að tvískinnungurinn í þessu ESB máli er farinn að keyra um þverbak.

ESB SINNAR HAFA ALDREI VILJAÐ ATKVÆÐA-GREIÐSLU

Undanfarna daga höfum við fylgst með ESB sinnum, utan þings og innan, fjargviðrast yfir meintu ofbeldi stjórnvalda í ESB málum.
MBL- HAUSINN

ERLENT ÁRÓÐURSFÉ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.03.15.Fyrir aldarfjórðungi  kom ég í norska trúboðsstöð í Afríku. Boðuð var kristni.

RISIÐ UPP FRÁ DAUÐUM

Getur verið að Gunnar Bragi, utanríkisráðherra hafi fengið fjölmiðlaráðgjöf hjá sömu aðilum og Hanna Birna fékk vegna lekans og Ragnheiður Elín vegan náttúrupassans? Eða voru þetta kannski ráðgjafar hans og hollvinir í utanríkisráðuneytinu sem "ráðlögðu".
European Union

RÍKISSTJÓRNIN OG ESB UMSÓKNIN

Ef ríkisstjórnin ætlar að slíta viðræðum við ESB - sem legið hafa niðri í tvö ár - þá þarf það að gerast með afgerandi og formlegum hætti: . 1)Skýra þarf utanríkismálnefnd Alþingis frá vilja stjórnvalda og það sem meira er, hafa þarf um þetta samráð við nefndina og þar með þingið.
LILJA - MOS

VARAR VIÐ LÁGUM ÚTGÖNGUSKATTI

Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og fyrrverandi alþingismaður, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni HAGSMUNIR ÞJÓÐRINNAR EÐA HRÆGAMMANNA.
Geirfinnsmál

ÓSKAÐ EFTIR ENDURUPPTÖKU

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd.
IMF 2

AGS ENDURTEKUR SIG ENN OG AFTUR ... OG AFTUR ...

Í fréttum í dag er því slegið upp að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé ánægður með Ísland og íslenskt efnahagslíf.

MEÐ RÉTTLÆTIÐ Í BLÓÐINU

Manni hlýnar alltaf um hjartaræturnar þegar maður sér að eitthvað er eftir af baráttugleði íslenskrar verklýðsstéttar.