ALMENNINGUR STOFNI BANKA
08.03.2015
Bankarnir hafa algerlega glatað trúverðugleika sínum. Nú er ekki um annað að gera en byrja frá grunni, láta núverandi kerfi lönd og leið, því er ekki viðbjargandi og síðan eigum við, almenningur, að stofna banka sem þjónar okkur og engum öðrum.