Fara í efni

Greinasafn

Mars 2015

Stefán Þ Þórsson

NÁTTÚRUPASSI OG RUKKUN: STJÓRNSÝSLAN Á AÐ SEGJA SATT!

Á föstudag fyrir tæpri viku birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu eftir Stefán Þorvald Þórsson, landfræðing, um náttúrupassamálið.
DV - LÓGÓ

FJÁRMÁLAKERFIÐ: PRÓFRAUN Á OKKUR ÖLL

Birtist í DV 03.03.15.. Þessa dagana fer fram gríðarlega mikilvæg umræða í þjóðfélaginu um fjármálakerfið; umræða sem þarf að dýpka svo farið verði ofan í kjölinn.
Tisa - hlekkir

ÞANNIG SKILGREINR UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ FRELSI

Utanríkisráðuneytið á lof skilið fyrir viðleitni til að standa að upplýsingagjöf um TiSA samningana sem mikil leynd hvíldi yfir þar til Wikileaks kom umræðunni í hámæli fyrir tæpu ári.
MBL- HAUSINN

AF LÍFI OG SÁL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.03.15.. Aldrei minnist ég þess í uppvexti mínum og á yngri árum að hafa hugleitt aldur stjórnmálamanna.
Tisa - ÖJ - 2

TiSA Á ALÞINGI: MIKILVÆGAR YFIRLÝSINGAR

Í dag fóru fram, að mínu frumkvæði, umræður utan dagskrár á Alþingi um TiSA viðskiptasamningana. Ég tel að Ísland eigi ekki erindi í þessar viðræður af ýmsum ástæðum sem ég hef að undanförnu tíundað í blaðagreinum og finna má hér á síðunni..  Vegur þar þyngst siðleysið sem er í því fólgið að fara á bak við fátækari hluta heimsins í slagtogi við hinn ríkari hluta.
Bylgjan - í bítið 989

HVERNIG BREGÐAST EIGI VIÐ HRYÐJUVERKAÓGNINNI

Á Bylgjunni í morgun ræddum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hryðjuverkaógnina sem svo er nefnd og hvernig brugðist skuli við henni.

TRÚI EKKI AÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKURINN STYÐJI BRENNIVÍNS-FRUMVARPIÐ!

Lesandi segir í bréfi hér á síðunni að það sé hugsjónamál þingmanna Sjálfstæðisfkokksins að koma brennivíni í matvörubúðir.

UNDARLEG VINNUBRÖGÐ Á ALÞINGI

Þá eru þingmenn Sjálfstæðisflokksins búnir að ná helsta hugsjónamáli sínu um að koma brennivíni í matvörubúðir út úr þingnefnd.

LANDAKOTSBÖRN

Gleðilegar voru fréttirnar í vikunni um að fram sé komið frumvarp um sanngirnisbætur til barnanna sem urðu fyrir ofbeldi í Landakotsskóla.
TISA

ÍSLENDINGAR SEGI SIG FRÁ TiSA VIÐRÆÐUM

Íslendingar eiga aðild að svokölluðum TiSA viðræðum (Trade in Services Agreement)  ásamt fjörutíu og níu öðrum ríkjum.