Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2015

Grikkland - þjóðaratkvæði 2015

GRIKKIR HORFA TIL ÍSLANDS

Þjóðaratkvæðagreiðlan í Grikklandi er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir en merkilegust er hún vegna þeirrar þýðingar sem hún hefur fyrir þróun lýðræðisins.
Victory 3

GÓÐ STEMNING Á ÞINGI

Samþykkt var á Alþingi í dag frumvarp um Stöðugleikaskatt og síðan annað frumvarp um hjáleið við þann skatt, heimild fyrir slitabúin til að koma sér undan skattinum að uppfylltum skilyrðum sem eru svo flókin og ógagnsæ að flestir botna hvorki upp né niður í þeim.