Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2015

AF HVERJU VORU PÍRATAR, SAMFYLKING OG BF EKKI SPURÐ?

Það er alveg hárrétt sem þú segir hér á heimasíðu þinni að  orkumála-umræðan á Alþingi í vor var ekki um virkjanir heldur bara um formið, hvort ákvarðanirnar væru teknar á réttan hátt! Hvort þær væru í samræmi við Rammaáætlun sem er búin til utan þingsins! . Maður vissi aldrei hvort eða hvar Píratar vildu virkja eða Björt framtíð eða Samfylkingin.

UM GRÍSKAR SKULDIR OG ÍSLENSKT BRUÐL

Sæll Ögmundur. Ég er með tvær spurningar, ein um erlend mál. Mér finnst að gríska málið hafi aldrei verið fyllilega útskýrt í grunninn, svipað og á Íslandi er bankar í einkageiranum sekir um að hafa lánað gáleysislega og eru svo að reyna að krækja í ríkisábyrgð eftir á.

HÁRRÉTT HJÁ HJÖRLEIFI!

Ég er fegin að sjá þessa umræðu um Rammaáætlun hér á síðunni og í Fréttablaðinu nýlega þar sem vísað er í skrif Hjörleifs Guttormssonar um forsendur sem þurfa að vera til staðar til að Rammaáætlun yfirleitt gangi upp.

FÆSTIR ÁNÆGÐIR MEÐ NIÐURSTÖÐUR UM FLUGVÖLL

Sæll Ögmundur. Ég hef ekki séð neitt nýtt um heilbrigðisstéttirnar í bili.Vinna Rögnunefndar tengist heilbrigðismálum.
Raflínur

TVÖ MINNINGARBROT ÚR VIRKJUNARSÖGU ÍSLANDS

Í vikunni var sagt frá því í  forsíðufrétt Morgunblaðsins að fulltrúar Landsvirkjunar hafi strax morguninn eftir samþykkt Alþingis um  setja Hvammsvirkjun í Þjórsá í „nýtingarflokk", hringt í sveitarstjórnarmenn á svæðinu til þess að ræða fyrirhugaðar framkvæmdir.
MBL- HAUSINN

MEÐ AUGUM OLGU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.07.15.. Undanfarna daga hefur grísk vinkona fjölskyldunnar verið gestkomandi á heimili okkar.
DV - LÓGÓ

FYRST ICESAVE SVO GRIKKLAND

Birtist í DV 10.07.15.Það sögulega við þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave samningana hér á landi var að efnt skyldi til þjóðaratkvæðagreiðslu um fjárhagslegar skuldbindingar sem færðar höfðu verið í búning milliríkjasamnings.

RAMMAÁÆTLUN ER ENGIN HEILÖG RITNING

Það er hárrétt ábending hjá þér í Fréttablaðsgrein þinni að Rammaáætlun er engin heilög ritning. Spurningin er hve mikið á að framleiða af orku og til hvers.
Fréttabladid haus

LEIÐARI FRÉTTABLAÐSINS OG HVATNING HJÖRLEIFS

Birtist í Fréttablaðinu 09.07.15.. Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar prýðilegan leiðara í Fréttablaðið miðvikudaginn 8.

VILL FLUGVÖLLINN ÚR VATNSMÝRINNI

Það eru tvær mikilvægar ástæður til að leggja flugvöllinn í Vatnsmýri niður: . 1. Hagkvæmnisástæður. Vatnsmýrin er afar verðmætt land til uppbyggingar miðbæjarins og þéttingu byggðar.. 2.