Birtist í Morgunblaðinu 10.08.15.Óli Björn Kárason‚ varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér að skýra og eftir atvikum verja stefnu flokks síns í heilbrigðismálum.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 0.8/09.08.15.Á dögunum skaut bandarískur tannlæknir ljón í Simbabwe. Þetta var vinsælt ljón og ekki farið að reglum við drápið.
Hvers vegna var ekki sett viðskiptabann á Ísrael eftir morðin og mannréttindabrotin í Gaza og ofbeldið almennt gagnvart Palestínumönnum? Hvers vegna hættum við ekki viðskiptum við Bandaríkin til að mótmæla pyntingabúðunum í Guantanamo? Hvers vegna tökum við þátt í refsiaðgerðum gegn Rússum? Svarið við öllum spurnigunum er hið sama.