Fara í efni

Greinasafn

2015

DV - LÓGÓ

ÞAKKIR TIL GUÐLAUGS ÞÓRS

Birtist í DV 27.03.15.. Um fleira vorum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ósammála en sammála í nýafstaðinni umræðu um skýrslu utanríkisráðherra á Alþingi.
Eiffel

FUNDAÐ Í PARÍS UM ÚKRAÍNU, MANNRÉTTINDI OG VELFERÐ

Sl. mánudag og þriðjudag sat ég tvo nefndarfundi í París, annars vegar í flóttmannanefnd og hins vegar félagsmálanefnd Evrópuráðsins.
Öj í ræðustól

ÍSLENSK STJÓRNVÖLD VILJA „STÖÐVA NIÐURSKURÐ HERNAÐARÚTGJALDA"!

Skýrsla utanríkisráðherra um utnaríkismál kom til umræðu á Alþingi fimmtudaginn 19. mars. Í skýrslunni kennir ýmissa grasa.
Fréttabladid haus

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNI Á EKKI AÐ BREYTA Í KYRRÞEY

Birtist í Fréttablaðinu 25.03.15.. Það mun hafa verið undir aldarlokin að kunningi minn lá banaleguna á Borgarspítalanum í Reykjavík með óviðráðanlegt krabbamein.
Stundin - Jóhann Páll

HVERNIG SKYLDU ÞAU SOFA Á NÓTTUNNI?

Í marsútgáfu Stundarinnar, nýs blaðs sem er að hasla sér völl sem prentmiðill og vefmiðill, skrifar Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaur mjög góða og upplýsandi grein um dróna - mannlaus sprengjuloftför Bandaríkjahers.
Fúsi - Dagur Kári

FRÁBÆR FÚSI

Í ávarpsorðum Dags Kára, kvikmyndaleikstjóra við frumsýningu Fúsa, nýrrar kvikmyndar eftir hann, sem frumsýnd var dag, sagði hann að hugmyndin hefði kviknað í Leifsstöð fyrir nokkrum árum þegar hann einhverju sinni var þar að bíða eftir flugi.
Attac -

ATTAC STENDUR VAKTINA

Samtökin ATTAC  voru stofnuð árið 1998 til að standa vaktina gegn ásælni alþjóðafjármagnsins. ATTAC er hugmyndalegt skyldmenni Tobin-skattsins en James Tobin setti fram þá tillögu ári eftir að Nixon stjórnin í Bandaríkjunum ákvað árið 1971 að afnema gullfótinn sem grundvöll gjaldeyrisviðskipta.
Skuldaleiðrétting - auðkenni

ÞAÐ HEFUR FORGANG AÐ STAÐFESTA

Í sölum Alþingis og í ræðu og riti í fjölmiðlum, m.a. hér á síðunni hef ég gagnrýnt hvernig ríkið hefur þvingað einstaklinga til þess að gerast viðskiptavinir fyrirtækisins Auðkennis sem er í eigu bankanna,  til að fá svokallaða rafræna aðkomu í því skyni að staðfesta leiðréttingu lána sinna hjá embætti Ríkisskattstjóra.

EINOKUN OG RAFRÆN SKILRÍKI

Ég vil vekja athygli á þeirri einokun og þvingun sem felst í rafrænum skilríkjum eins og fyrirkomulag þeirra er að verða hér á landi.

HINN RÁÐSNJLALLI BRÉFBERI

Bréfberinn Ráðsnjalli Bragi. er brögðóttur af versta tagi. þoldi ekki þrefið. fór með bréfið. að ESB-umsókn til baka dragi.. . Pétur Hraunfjörð