
HAMINGJUSAMASTI HÆGRI MAÐUR Í HEIMI
04.03.2015
Vísir.is segir frá sérstæðri könnun háskólamanna. Hún varðar samhengið á milli hamingju og stjórnmálaskoðana.Samkvæmt kenningunni eiga eindregnir hægri menn að vera hamingjusamari en þeir sem eru vinstrisinnaðir.http://www.visir.is/er-hamingjusamasti-hannes-i-heimi/article/2015150309763. Vefmiðillinn leitar eðlilega til prófessors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem er tvennt í senn,hægri sinnaður og gríðarlega hamingjusamur að eigin sögn.