Fara í efni

Greinasafn

2015

Sigurður Jónasson

LOFSVERT FRAMLAG SIGURÐAR JÓNASSONAR

Árið 1869 kom út í Englandi bókin On the Subjection of Women eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill.  . . Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal þýddi bókina á íslensku og kom hún fyrst út að tilstuðlan Hins íslenska kvenfélags aldamótaárið 1900 undir heitinu Kúgun kvenna.
Makríll - mynd

ÞJÓÐARATKVÆÐI UM MAKRÍLINN!

Lengi var reynt að telja okkur trú um að fyrsta grein laganna um stjórn fiskveiða héldi. Hún er svohljóðandi: "Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.
10a

KVEÐJUR Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS

1. maí, baráttudagur verkalýðsins, er jafnan hátíðisdagur í mínum huga. Það liggur við að ég geti rakið hvernig ásýnd Esjunnar hefur verið þennan dag langt aftur í tímann.

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Verkalýðsdagurinn verðskuldar heiður. vegsemdarstígurinn er fáum greiður. heimsbyggðin fagnar. en lítið það gagnar. á heimsvaldasinna og auðvaldsins bleyður.

ÞESSI AÐFERÐ ILLA GEKK

Fjármálalæsi og flétturnar kenna. flestir í Grundó á Kvíó nú renna. í fjármála skóla. hjá Sigga og Óla. og brátt mun engin á sjóinn hér nenna.

RÍKISSTUDD EINOKUN GENGUR EKKI UPP

Ég var að hlusta á þig í Samfélaginu á RÚV þar sem þú varst að tala um rafræn skilríki. Þar langaði mig að bæta í vopnabúrið gegn Auðkenni að þegar verið er að treysta á markaðsöflin þá er afdráttarlaus frumforsenda að til staðar sé samkeppni, annars falla þau um sjálf sig.
MBL- HAUSINN

TÍMASKEKKJAN Í HÁSKÓLA ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.15.Í ár minnumst við þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐINU VAR EKKI ÆTLAÐ AÐ VERÐA NATÓ

Í dag lauk vikulöngu þingi Evrópuráðsins í Strasbourg. Þar kenndi að venju margra grasa og voru mörg áhugaverð efni til umræðu.

LÁGKÚRU VELUR

Í HB Granda ´ann hefur völd. þar hrokinn ræður ríkjum. fjöldanum finnst  kveðjan köld. og Kristjáni einum líkum.

BETRI AFKOMU LÁGLAUNA- OG MILLITEKJUFÓLKS OG MEIRI JÖFNUÐ

Það er hárrétt hjá þér að hægt er að leysa kjaradeilurnar og koma í veg fyrir verkföll ef komið er til móts við láglauna- og millitekjufólkið og hálaunafólkið lækkar um leið við sig kjörin.