Undafarna daga hafa alþingismenn fengið senda áskorun frá Landvernd í nafni fjölda einstaklinga, um að hafna áformum meirihluta atvinnuveganefndarAlþingis um að færa fjórar virkjanahugmyndir úr biðflokki í virkjanaflokk rammaáætlunar. Í áskoruninni segir að tillaga meirihlutans sé "aðför að lýðræðislegum og faglegum vinnubrögðum sem Alþingi sjálft hefur sett lög og reglur um.
Birtist í DV 27.01.15.. Mörgum þótti nóg um þráhyggju DV í lekamálinu svokallaða sem í haust leiddi til afsagnar fyrrverandi innanríkisráðherra og nú síðast áfellisdóms embættis umboðsmanns Alþingis um óeðlileg afskipti ráðherrans af rannsókn þessa máls.
Umboðsmaður Alþingis hefur nú kynnt niðurstöður sínar í svokölluðu lekamáli sem í haust leiddi til afsagnar innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Fjölmiðlar greina nú frá 28,5 milljarða gjaldþroti Geysi GreenEnergy. Í frétt mbl.isí gær segir:„Um 28,5 milljörðumkróna var lýst í eignalaust þrotabú félagagsins SED05 ehf., sem áður hétGeysirGreenEnergy ehf., en skiptum á því var lokið þann 19.
Forsætisráðherrann vildi ekki fara. fann engan tíma og ákvað að spara. ´ann situr gleiður. en landinn reiður. æ farðu nú Sigmundur hættu bara.. . Pétur Hraunfjörð
Umræðan um hryðjuverk, tjáningarfrelsið og öfgafulla múhameðstrú, er lífleg þessa dagana. Hér á landi skamma menn Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ótæpilega fyrir að hafa ekki farið til Parísar og gengið þar í fremstu röð í beinni útsendingu gervalls fjölmiðlaheimsins.
Á laugardag kl. 13 verður haldið málþing í Iðnó í Reykjavík undir yfirskriftinni, Stafar hætta af múslimum á Íslandi? . Fundarstjóri verður Markús Þórhallson frá Djúpalæk, sagnfræðingur og þáttagerðarmaður á Útvarpi Sögu.