Fara í efni

Greinasafn

2015

peningahausinn

PENINGAR Í PARADÍS

Grein með sama titli birti ég í Morgunblaðinu í árslok árið 2000 og er hana að finna hér á síðunni: http://ogmundur.is/news.asp?ID=654&type=one&news_id=857). . Tilefnið voru yfirlýsingar þáverandi bankastjóra Landsbankans um nauðsyn þess að eignamenn gætu leitað í skjól með auðævi sín, "sín stærri mál", einsog það var orðað.
Leiðtogar í París

HVERJU Á MAÐUR AÐ TRÚA?

Ég stóð í þeirri trú að leiðtogar rúmlega fimmtíu ríkja, auk fulltrúa einhverra ríkja til viðbótar, hefðu staðið í fararbroddi tveggja milljóna Frakka til stuðnings tjáningarfrelsinu eftir morðin í París í ársbyrjun.

LÖG UM HEIMILS-OFBELDI Í ÞÝSKALANDI, ÍSLANDI OG FRAKKLANDI

 . Nálgunarbann.             Nálgunarbann (sbr. og Einstweilige Anordnung[i]) er skilgreint í 1. gr. laga nr.

ÓLAFUR SVARAR ÞÓRÓLFI

Þórólfi Matthíassyni, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, mislíkaði pistill sem ég skrifaði í helgarblað Morgunblaðsins fyrir skömmu  um mismunandi vægi atkvæða við rektorskjör og færi vægið eftir prófgráðum.
Alþjóðadómstóllinn Haag

MANNRÉTTINDI TIL UMRÆÐU Í ALÞJÓÐADÓMSTÓLNUM Í HAAG

Í vikunni var mér boðið að sækja, og reyndar einnig stjórna, ráðstefnu sem haldin var á vegum Institute of Cultural Diplomacy í samvinnu við Alþjóðadómstólinn í Haag í Hollandi en ráðstefnan fjallaði um  mannrétti og alþjóðarétt: "An Interdisciplinary Analysis of the Role of International Law in Promoting Human Rights.". Á fjórða tug mjög áhugaverðra fyrirlestra voru haldnir á ráðstefnunni en fyrirlesarar voru þingmenn víðs vegar að úr Evrópu sem hafa látið mannréttindi til sína taka, fræðimenn frá nokkrum Evrópulöndum, að ógleymdum dómurum bæði við Alþjóðadómstólinn í Hag, þar á meðal forseti og varaforseti dómstóldins og  dómarar við Alþjóðaglæpadómstólinn og aðrir aðilar innan þessara stofnana.. Dómararnir sem töluðu á ráðstefnunni komu frá öllum heimshornum og var fróðlegt að hlýða á mál þeirra og hvernig þeir mátu þróun mála.Bjartsýni var ríkjandi að heimurinn væri að þoka sér fram á við í þessum efnum þrátt fyrir erfiðleika sem við væri að etja vegna vaxandi spennu í alþjóðasamskiptum.Í hálfa öld var heiminum haldið nánast í gíslingu af Kalda-stríðs stórveldum og voru hryllileg ódæðisverk látin óátalin af þessum sökum.
MBL- HAUSINN

VALD TIL SÝNIS

Birtist í helgarblaði Morgnblaðsins 01.02.15.. Nýlega kom ég í Colosseum, fjölleikahús Rómverja til forna. Það rúmaði á sinni tíð sjötíu þúsund áhorfendur.

PASSAMÁLA-RÁÐHERRA FÆR STUÐNING

Mér sýnist og heyrist í fjölmiðlum að fyrsti flutningsmaður frumvarpsins um að koma brennivíni í matvörubúðir og náttúru-passa-mála-ráðherrann hafi náð saman um þingmál hvors annars.

UNDARLEG VINNUBRÖGÐ

Ragnheiður Elín Árnadóttir, ferðamálaráðherra, hefur haft tvö ár til að undirbúa gjaldtöku á ferðamenn. Nú segir hún á Alþingi að þar sé nú afurðin af vinnu hennar komin fram, frumvarpið um náttúrupassa.

Á EFTIR AÐ FARA Í KERIÐ

Ég sakna þess í umræðunni um náttúrupassann að ekki sé tekið harðar á ólöglegri innheimtu við Kerið í Grímsnesi þar sem enn er rukkað og á öðrum stöðum þar sem ólöglega var rukkað síðastliðið sumar.
Evrópuráðið - small

ER EVRÓPURÁÐIÐ AÐ GLEYMA HLUTVERKI SÍNU?

Á þingfundi Evrópuráðsins á miðvikudag var ákveðið að svipta Rússland enn atkvæðisrétti í Evrópuráðinu og framlengja með því  ástand sem varað hefur síðan í apríl á síðasta ári.