Mig langar til að vekja athygli lesenda á tónleikum þeirra Judith Ingólfsson, fiðluleikara og Vladimir Stoupel, píanóleikara, en þau koma hingað frá Berlín, til að flytja okkur tónlist eftir Fauré, Vierne og Rudi Stephan.í Sal Norræna hússins þriðjudaginn, 25.
Mér þótti ágætt að heimsækja Óðinn Jónsson, á morgunvakt hans í RÁS 1 Ríkisútvarpsins, á þriðjudag fyrir tæpri viku en þar fékk ég tækifæri til að koma á framfæri ýmsu úr starfi mínu hjá Evrópuráðinu þar sem ég hef verið einn þriggja fulltrúa Íslands frá vorinu 2013.
Kæri þingmaður fatlaður einstaklingur sem stanslaust kallar hjálp biður formann eftirlits og stjórnskipunarnefndar um afrit fundargerðar er fatlaður sat fyrir nefndini virðingafyllst. Arngrímur Pálmason 8937211 . ps.
Mikill hugaræsingur hefur blossað upp út af yfirlýsingum Evu Joly í Kastljósi Sjónvarpsins. sjá m.a.:http://www.hringbraut.is/frettir/ruv-skridur-fyrir-evu-joly-enn-a-ny. Það er ekki í fyrsta sinn.
Var að lesa þessa frétt á Hringbraut: http://www.hringbraut.is/frettir/ruv-skridur-fyrir-evu-joly-enn-a-ny Er þetta eki svoldið síðbúin heift? Er það vegna þess að grunur leikur á að Eva Joly kunni að styðja Pírata? Sjálfum finnst mér ekkert órökrétt við að hún geri það – úr því sem komið er.
Fréttin frá ársfjórðungsþingi Evrópuráðsins sem ég sat fyrir hönd Alþingis í Strasbourg í síðustu viku, þótti mér vera ákall þeirrar nefndar þingsins sem fjallar um félagsmál, að Evrópusambandið skrifi að sinni ekki undir CETA samninginn (Comprehensive Economic Trade Agreement) við Kanada: http://assembly.coe.int/nw/xml/News/News-View-EN.asp?newsid=6375&lang=2&cat=133 . Markaðsvæðingarsamningar . . Þessi samningur er úr sömu „fjölskyldu" og Tisa og TTips markaðsvæðingarsamningarnir sem oft hefur verið fjallað um á þessari síðu, en þessir samningar byggja á tilraunum ríkustu þjóða heims (þar á meðal Íslands) að fara á bak við fátækustu ríkin sem ekki vildu samþykkja GATS fríverslunarsamningana en stilla þeim síðarnefndu síðan upp við vegg gagnvart gerðum hlut.
Ég tek undir með Sigríði Einarsdóttur hér á síðunni að mér finnst skipta meira máli hvað menn segja á Alþingi og hvaða afstöðu þeir taka en hversu lengi þeir eru tilbúnir að standa í pontu.
Birtist í Morgunblaðinu 15/16.10.16.. Þingi hefur verið slitið og kosningar nálgast. Val á stjórnmálamönnum skiptir miklu máli því störf þeirra eru mikilvæg og getur verið örlagaríkt hvernig þeim tekst upp í verkum sínum.