Fara í efni

Greinasafn

Október 2016

GLEYMDIR BJARTRI FRAMTÍÐ

Í skrifum þínum um Viðreisnarkrata, sem þú sérð allt til foráttu og telur ekki vera heilsusamlegan pólitískan kokteil, eins og þú orðar það, þá þykir mér þú gleyma Bjartri Framtíð eða hvernig myndir þú skilgreina þann flokk?. Sunna Sara . . . Sæl Sunna Sara . Ég myndi skilgreina BF sem hægri krata.

MÁLÆÐISKEPPNIN Á ÞINGI

Ekki skil ég í þér að láta þessi fráleitu níðskrif um sjálfan þig standa hér á heimasíðunni þinni eins og frá þessum eða þessari sem segist vera kjósandi VG og verði fegin(n) að losna við þig af þingi vegna þess að þú talir ekki út í eitt! . Þetta er einhver fáránlegasti mælikvarði á dugnað sem ég hef heyrt.
Fyllibyttan

HVORIR ERU BETRI SÓSÍALDEMOKRATAR EÐA VIÐREISNARKRATAR?

Hvað sem segja má um sósíaldemókrata eru þeir þó illskárri en Viðreisnarkratar. Nú heyrum við að Viðreisnarkratar vilji selja aðgang að náttúruperlum.

SVARAÐU NÚ

Sæll Ögmundur. Það hefur lítið heyrst frá þér um Venezuela eftir að þú skrifaðir pistla undir fyrirsögnum á borð við ,Lýðræðissinnar fagna úrslitum í Venezuela" og ,,Fróðlegur fundur um Venezuela" Hygg að það ætti erindi við dygga lesendur síðunnar ef þú gætir varpað frekara ljósi á ástæður vöruskorts, hækkandi glæpatíðni, óðaverðbólgu og a.m.k.

ÖMURLEGUR ÞINGMAÐUR?

Er ekki hálfömurlegt að vera að fara út af þingi með þá einkunn að þú sért í hópi þeirra sem greiða sjaldnast atkvæði í þinginu og þá umsögn félaga þinna að þú stundir ekki vinnu þína eins og kom fram í þinginu samkvæmt sjónvarpsfréttum sem í gær birtu búta úr ræðum þingmanna VG? Ertu ekki bara ömurlegur þingmaður? Ég verð ánægðari kjósandi VG án þín.
Ögmundur - suður Afríka 2

Í HEIMSÓKN TIL SUÐUR AFRÍKU

Fyrr á þessu ári, í apríl síðastliðnum, kom til Íslands Thuli Madonsela, Public Protector Suður Afríku, en embætti hennar á helst samsvörun í embætti Umboðsmanns Alþingis hér á landi.
Grímsstaðir á Fjöllum 2

GEYSIR Í HÖFN, NÆST ERU ÞAÐ GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM!

Frá því er greint í fréttum að ríkið hyggist festa kaup á þeim hluta Geysissvæðisins sem ekki er í ríkiseign.
Spilavandi 2

BRETAR ÁFORMA AUGLÝSINGABANN Á SPILAVÍTI

Í Bretalandi er nú unnið að löggjöf sem leggur bann við auglýsingum spilavíta og er ekki annað að skilja á frétt breska stórblaðsins Times en að bannið komi til með að taka til hvers kyns veðbanka, spilavítisvéla (á borð við þær sem Háskóli Íslands,  Landsbjörg og fleiri, reka hér á landi) og netspilafyrirtækjanna.
MBL

BARA LEYFILEGT AÐ BREYTA KOMMUSETNINGU!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.09.16.. Skrýtinn titill en ég mun skýra hann í ljósi dæmisögu sem mig langar til að segja.