Mikið er það gott þegar sölu-Ísland slakar á, verslanir loka, ljósvakinn fer í sparifötin og blöðin vanda sig þá sjaldan sem þau koma út; birta okkur efni sem þeim þykir við hæfi á hátíðarstundu - það er að segja þau þeirra sem vilja leggja uppúr hátíðarstundum.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.03.18.. „Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska bænum Salisbury í upphafi mánaðarins.
Sæll Ögmundur . Hlustaði á viðtalið þitt á Harmageddon og kom mér skemmtilega á óvart að einhver málsmetandi á Íslandi sé fær um að sjá í gegnum málatilbúnað USA og UK í Sýrlandi.
Þetta er veruleikinn. NATÓ hefur enn einu sinni sýnt okkur sinn innri mann. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ pakkar stuðningi sínum við ofbeldi Tyrkjahers í Afrin í Norður Sýrlandi að sjálfsögðu inn í umbúðir eins og stundum áður.
Smám saman er taugaveiklunin vegna fundarins sem efnt var til í Safnahúsinu að rjátla af fréttamönnum sem fundu því allt til foráttu að fá hingað til lands rannsóknarfréttakonu sem sögð var draga taum Sýrlandsstjórnar.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.03.18.. Á fimmtudag og föstudag fóru fram í París „réttarhöld" yfir ofsóknum tyrkneskra stjórnvalda á hendur Kúrdum.
Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð.