NÆST ER ÞAÐ ÞORLÁKSHÖFN!
03.02.2020
Sunnudaginn 9. febrúar verður efnt til fundar í Þorlákshöfn undir yfirskriftinni Gerum Ísland heilt á ný – Kvótann heim . Fundarstaður verður á veitingastaðnum Hendur í höfn – Selvogsbraut 4. Fundurinn verður að þessu sinni á sunnudegi og hefst hann klukkan 12 en lýkur eigi síðar en kl. 14. ... Fundurinn í Þorlákshöfn er opinn eins og fyrri fundir og eru allir velkomnir! ... Sjá nánar um viðburð.