Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2020

NÆST ER ÞAÐ ÞORLÁKSHÖFN!

NÆST ER ÞAÐ ÞORLÁKSHÖFN!

Sunnudaginn 9. febrúar verður efnt til fundar í Þorlákshöfn undir yfirskriftinni  Gerum Ísland heilt á ný – Kvótann heim . Fundarstaður verður á veitingastaðnum   Hendur í höfn   – Selvogsbraut 4.  Fundurinn verður að þessu sinni á   sunnudegi og hefst hann klukkan 12 en lýkur eigi síðar en kl. 14. ...  Fundurinn í Þorlákshöfn er opinn eins og fyrri fundir og eru allir velkomnir! ...  Sjá nánar um viðburð.
EVRÓPURÁÐIÐ TEKUR UNDIR KRÖFU UM AÐ JULIAN ASSANGE VERÐI LÁTINN LAUS

EVRÓPURÁÐIÐ TEKUR UNDIR KRÖFU UM AÐ JULIAN ASSANGE VERÐI LÁTINN LAUS

Í ályktun þings Evrópuráðsins sem kom saman í Strassborg í síðustu viku er tekið undir staðhæfingar og kröfur í rannsóknarskýrslu Sameinuðu þjóðanna varðandi Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Hann á yfir höfði sér framsal frá Bretlandi til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur sem auglóst er að myndu leiða til áratuga fangavistar ef bandarísk yfirvöld fá sínu framgengt.  Þing Evrópuráðsins krefst þess að komið verið í veg fyrir framsal ...

AFTURGENGINN

Gott er að vita dáðadrenginn dyggðaveginn bruna: Ögmundur er aftur genginn  inn í þjóðkirkjuna. Þórarinn Eldjárn

LÍFSKJÖR MYNDU BREYTAST ÞÁ

Tilefni er jú tvímælalaust að taka höndum saman. Hefjum öll upp háa raust og heftum Kvóta gaman. Byggðarkvóta nú bráðliggur á Þá batnar dreifbýlisvandi. Lífskjör mín myndu breytast þá og margra úti á landi. Höf. Pétur Hraunfjörð.
UM KVÓTANN FYRIR FULLUM SAL Á AKRANESI

UM KVÓTANN FYRIR FULLUM SAL Á AKRANESI

... Myndin að ofan sýnir hluta fundarmanna en að neðan má sjá Vilhjálm Birgisson, verkalýðsleiðtoga, sem fyrstur tók míkrófóninn úr sal og flutti upplýsandi eldræðu um stöðu mála á Akranesi sem misst hefur frá sér veiðiheimildir sem gert hefur það að verkum að útgerð er að leggjast niður á sjálfum Skipaskaga. Fleiri eldræður voru fluttar og fram settar upplýsingar sem vörpuðu ljósi á viðfangsefnið. Þótt ýmis sjónarmið kæmu fram ...
ÉG GEKK Í ÞJÓÐKIRKJUNA Í VIKUNNI

ÉG GEKK Í ÞJÓÐKIRKJUNA Í VIKUNNI

Birtist í  helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.02.20. ...  Auðvitað á hver maður að geta iðkað þá trú eða stundað þá lífsskoðun sem hann vill. Sjálfur hef ég hins vegar viljað hafa fyrirkomulag sem dregur úr vægi trúarstofnana í hinu veraldlega lífi en styrkir jafnframt hin hófsömu og velviljuðu öfl innan trúarbragðanna ...