
FARIÐ FRÁ SÝRLANDI, LYKILLINN ER Í IMRALI!
13.02.2020
Kúrdar í Tyrklandi eru miður sín yfir innrás Tyrkja í Norður-Sýrland sem er til höfuðs byggðum Kúrda í Rojava. Þetta hef ég fengið að heyra á fundum mínum með talsmönnum Kúrda í Tyrklandsheimókn minni einsog við var að búast. Skilaboðin eru skýr til tyrkneskra stjórnvalda: Hverfið með innrásarliðið á brott, lykillinn að lausn er í Imrali. Það sem Tyrkir nú hafast að og eru að undirbúa er að...