Fara í efni

Greinasafn

September 2020

STÓRA RÁNIÐ UNDIRBÚIÐ - FRAMHALDSUMRÆÐA ÁTTA - RAFORKUTILSKIPUN 2019/944 ESB - ORKUPAKKI 4 – Landsreglari – grein II

...  Mun þetta fyrirkomulag tryggja mér lægra raforkuverð en ég hef núna? Mun þjóðin í heild hagnast á þessu fyrirkomulagi? Hvert mun arðurinn renna? Hvernig ætla menn að hindra það að braskarar og fjárglæframenn nái ekki, í krafti þessa regluverks, öllum orkuauðlindum undir sig? Hvers vegna ætti hæsta verð á kílóvattstund að vera sérstakt markmið á Íslandi, þar sem raforkuverð er nú þegar með því lægsta sem þekkist? Hvernig sjá menn fyrir sér framtíð bakara, grænmetisbænda og annara sem eiga mikið undir lágu raforkuverði? Fólk þarf að  ...